Bændablaðið - 23.09.2021, Qupperneq 75
Bændablaðið | Fimmtudagur 23. september 2021 75
C M Y CM MY CY CMY K
Giant- G2200 HD+
McHale- BH691 og R5
LSM- V5
LSM- V8
- Baggastærð: 700x750x500mm
- Þyngd bagga: 50-100kg
- Pressa: 5 tonn
- Baggastærð: 800x950x600mm
- Þyngd bagga: 100-180kg
- Pressa: 8 tonn
AFLMIKLIR I S
TÖÐUGIR
4.990.000 + vsk.
Úrval aukahluta í boði
Sparaðu þér handtökin!
Giant- G1500
3.990.000 + vsk.
RUSLAPRESSUR
RÚLLUGREIPAR
590.000 + vsk.
859.000 + vsk.
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.500 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.900 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Rafhitarar
í skip, hús og sumarhús
Ryðfríir
neysluvatnshitarar
með 12 ára ábyrgð
Hitöld (element), hitastillar,
hitastýringar og flest annað
til rafhitunar
Við erum sérfræðingar í öllu sem
viðkemur rafhitun.
Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði
Sími: 565 3265
rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is
Háþrýstidælur fyrir verktaka og
iðnaðarmenn. Margar stærðir með
bensín eða dísil. 500 Bar, flæði 21
L/mín. 700 Bar, flæði 15 L/mín.
Vatnshitarar fyrir háþrýstidælur.
Vandaður búnaður frá Comet - www.
comet-spa.com. Hákonarson ehf.
hak@hak.is - s. 892-4163.
Taðklær á lager. Breiddir: 1,2 m - 1,5
m – 1,8 m. Eurofestingar og slöngur
fylgja. Sterkar og vandaðar greipar
og þétt á milli tinda. Hákonarson ehf.
S. 892-4163. Netfang: hak@hak.is
- www.hak.is
Óska eftir alls konar gömlum mótor-
hjólum og skellinöðrum í hvaða ásig-
komulagi sem er. Allar ábendingar
vel þegnar. Verð samkomulag.
valur@heimsnet.is - s. 896-0158.
Til sölu 3 eignalóðir að Áshildarmýri
á Skeiðum. 1 klst. akstur frá Rvk.
Fallega gróið hraun. Heitt og kalt
vatn, rafmagn og ljósleiðari á
svæðinu. Lóðir standa sér og fjarri
öðrum lóðum á svæðinu. Þær eru
8.000-11.400 fm. Verð frá 3,4 mill.
kr. Sími 893-4609.
Til sölu 3 lerkiklædd Jöklahús. Húsin
eru heilsárshús og er hvert hús 30
fm að stærð. Húsin, sem geta selst
saman eða hvort í sínu lagi, eru
fullinnréttuð og hafa verið í notkun
frá júlí 2017 (ferðaþjónusta). Stór
verönd úr lerki, á þrjá vegu, fylgir
hverju húsi. Húsin eru staðsett á
Suðurlandi (póstnúmer 851). Þau
hvíla á steyptum undirstöðum en
einfalt er að losa þau og lyfta þeim
af til flutnings. Innbú (lausamunir)
getur fylgt og húsin því tilbúin til
rekstrar. Nánari upplýsingar í s. 696-
6004. Fleiri myndir hér: https://www.
instagram.com/fagrabrekka/
Heilsárshús 30,2 fm + 7 fm verönd.
Íslensk smíði og hönnun. Auðvelt
að flytja. (Hausttilboð) verð 7,5 m.kr.
með vsk. Tómas 483-3910 og 698-
3730.
Tökum að okkur hinar ýmsu við-
gerðir á kerrum, hestakerrum sem
og öðrum kerrum. Förum með þær
í aðalskoðun. Pantið tíma. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. Sími 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Bílalyftur, tveggja pósta bílalyfta 4,0
tn. rafm.læsingar. Verð kr. 598.000
m.vsk. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos.
S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30 -
www.brimco.is
Man 12.240. Árgerð 2007. Krók-
heysi. Ekin 290.000 km. Sjálfskiptur.
Verð 2 mill. kr. +vsk. Sími 894-8620.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tank-
bíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dæl-
ur í mörgum stærðum sem dæla allt
að 120 tonnum á klst. Einnig dælur
með miklum þrýstingi, allt að 10
bar. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Patura spennar í úrvali. P1 er t.d.
bæði fyrir 12V og 230V. 5 km drægni.
Mikið úrval af öðrum rafgirðingarvör-
um. Skoðið Patura bækling á www.
brimco.is. Brimco ehf. Efribraut 6,
Mos. S. 894-5111. Opið kl.13-16.30.
Vélavit er nú sölu- og þjónustuumboð
fyrir HATZ díselvélar. Varahlutir og
viðgerðir í Skeiðarási 3 Garðabæ.
S. 527-2600.
Spennubreytir (invertermodified sine
wave) 12v dc til 220v ac 2000 vött.
Verð: 13.900 kr. Orkubondinn.is -
Tranavogi 3, 104 Reykjavík. Sími
888-1185.
Kubota EK1-261 smátraktorar til af-
greiðslu strax á frábæru verði. 26 ha
díselmótor, gírkassi 9F+3R, lyftigeta
á beisli 750 kg. Landbúnaðar- eða
grasdekk. Ámoksturstæki fyrirliggj-
andi. Upplýsingar í s. 568-1500,
kubota@thor.is og www.thor.is
Frystipressa 5.5 kW ásamt frysti-
búnti í góðu ástandi til sölu. Nýir
hitaþræðir fyrir afhrímingu fylgja
með. Verð kr. 400.000. Uppl. í
s. 893-1604, Birgir.
Scania R490 árg. 2015. Ekin
560.000 km. Krókheysi. Verð 6,5
mill. kr. +vsk. Sími 894-8620.
Sjálfsogandi dælur úr sjóþolnum
kopar eða ryðfríu stáli. Stærðir: 1“ ,
2“, 3“, 4“. Aflgjafar: Rafmagn, bensín
/ dísil, glussi, traktor. Framleiðandi:
GMP Ítalíu. Hákonarson ehf. S. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Næsta
Bændablað
kemur út
7. október