Bændablaðið - 02.12.2021, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 02.12.2021, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 2. desember 2021 Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að útnefna Aðalheiði S. Eysteins- dóttur sem bæjar listamann Fjallabyggðar fyrir árið 2022. Aðalheiður fæddist á Siglufirði 23. júní 1963 og bjó þar til 1986, þá fluttist hún til Akureyrar. Hún hefur sett upp rúmlega 200 einkasýningar í 14 löndum og verk eftir hana má finna í einkasöfn­ um víða um heim. Þá hefur hún sýnt á öllum stærstu listasöfnum landsins og er félagi í SÍM og Myndhöggvarafélaginu. Einnig hefur hún fengist við kennslu á öllum skólastigum undanfarin 25 ár. Í desember 2011 keypti Aðal­ heiður Alþýðuhúsið á Siglufirði og hefur komið upp vinnustofu, heimili og viðburðastað þar. Frá árinu 2012 hefur hún stað­ ið fyrir margþættu menningar­ starfi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði og endurvakið Kompuna þar í litlu rými. „Aðalheiður hefur kappkost­ að að sýna fjölbreytta nútíma­ myndlist með því markmiði að opna hurð inn í heim myndlistar fyrir almenning. Aðalheiði er þakkað hið gríðar­ lega mikla og góða starf sem hún hefur gefið til samfélagsins á síðastliðnum 10 árum og með stolti óskum við henni innilega til hamingju með nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2022,“ segir m.a. í tilkynningu frá sveitarfélaginu. /MHH HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Tímabókanir í síma 568 6880 VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880 Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Í desember bjóðum við upp á heyrnarmælingar og ráðgjöf á: Akureyri, Borgarnesi, Egilsstöðum, Ísafirði, Reykjanesbæ Sauðárkróki, Selfossi og Vestmannaeyjum Næsta blað kemur út 16. desember LÍF& STARF Aðalheiður er bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2022 Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, bæj- arlistamaður Fjallabyggðar árið 2022. Mynd / Aðsend
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.