Bændablaðið - 02.12.2021, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 2. desember 2021
Markaðs- og menningarnefnd
Fjallabyggðar hefur samþykkt
að útnefna Aðalheiði S. Eysteins-
dóttur sem bæjar listamann
Fjallabyggðar fyrir árið 2022.
Aðalheiður fæddist á Siglufirði
23. júní 1963 og bjó þar til 1986,
þá fluttist hún til Akureyrar.
Hún hefur sett upp rúmlega 200
einkasýningar í 14 löndum og verk
eftir hana má finna í einkasöfn
um víða um heim. Þá hefur hún
sýnt á öllum stærstu listasöfnum
landsins og er félagi í SÍM og
Myndhöggvarafélaginu.
Einnig hefur hún fengist við
kennslu á öllum skólastigum
undanfarin 25 ár.
Í desember 2011 keypti Aðal
heiður Alþýðuhúsið á Siglufirði
og hefur komið upp vinnustofu,
heimili og viðburðastað þar.
Frá árinu 2012 hefur hún stað
ið fyrir margþættu menningar
starfi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði
og endurvakið Kompuna þar í litlu
rými. „Aðalheiður hefur kappkost
að að sýna fjölbreytta nútíma
myndlist með því markmiði að
opna hurð inn í heim myndlistar
fyrir almenning.
Aðalheiði er þakkað hið gríðar
lega mikla og góða starf sem hún
hefur gefið til samfélagsins á
síðastliðnum 10 árum og með
stolti óskum við henni innilega
til hamingju með nafnbótina
Bæjarlistamaður Fjallabyggðar
2022,“ segir m.a. í tilkynningu frá
sveitarfélaginu. /MHH
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
Tímabókanir í síma 568 6880
VANTAR ÞIG
HEYRNARTÆKI?
Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880
Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet
skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum.
Í desember bjóðum við upp á heyrnarmælingar og ráðgjöf á:
Akureyri, Borgarnesi, Egilsstöðum, Ísafirði, Reykjanesbæ
Sauðárkróki, Selfossi og Vestmannaeyjum
Næsta blað kemur út 16. desember
LÍF& STARF
Aðalheiður er bæjarlistamaður
Fjallabyggðar 2022
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, bæj-
arlistamaður Fjallabyggðar árið
2022. Mynd / Aðsend