Bændablaðið - 02.12.2021, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 02.12.2021, Blaðsíða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 2. desember 2021 Ekki leið á löngu áður en starf- semin spengdi húsnæðið utan af sér og byggt var nýtt 120.000 fermetra framleiðslu- og geymsluhúsnæði og á sama tíma tók Helmut Fliegl, sonur Josef, við sem framkvæmdastjóri og starfar hann enn sem slíkur í dag. Með tilkomu nýju smiðjunnar fylgdi tug milljóna evra fjárfesting í nýjum tækjum, störfum og rann- sóknastarfi. Fyrirtækið leggur einnig áherslu á tækninýjungar eins og leysiskurðarvél til að skera út málmhluti af mikilli nákvæmni og í dag eru róbótar smám saman að taka við logsuðu við samsetningu vagnanna. Rafn segir að fyrirtækið hafi frá upphafi lagt áherslu á að vinna með viðskiptavinum sínum og hlustað á hugmyndir þeirra og nýtt þær til að bæta framleiðslu sína. 5000 vagnar á ári Árleg framleiðsla á festi- og tengivögnum í Triptis er um 5000 á ári og er hver vagn smíðaður eftir þörfum hvers kaupanda fyrir sig þótt grunnhönnunin sé sú sama. Sem dæmi um framleiðsluna eru festivagnar með Push-off tækni sem felur í sér að hlassinu er ýtt af vagninum en ekki sturtað, beislis- vagnar til vélaflutninga, festivagn- ar til gámaflutninga og vagnar til malarflutninga. Burðargeta vagn- anna er mismunandi og í samræmi við reglur í löndunum sem vagninn er ætlaður fyrir og geta þeir verið á einum til þremur öxlum eftir ætlaðri burðargetu. Rafn segir að nánast allir vagnar sem fluttir eru til Íslands séu sér- smíðaðir eftir íslenskum teikningum og galvaniseraðar til að auka gæði þeirra. Nokkrir vagnar í farvatninu „Vegna mikillar eftirspurnar er allt að átta mánaða biðtími eftir Fliegl vélavögnum. Í dag er búið að ganga frá sölu á tveimur vélavögnum sem væntanlegir eru til landsins í vor og fleiri pantanir í farvatninu,“ segir Rafn Arnar Guðjónsson, framkvæmdastjóri og eigandi RAG import – export og umboðsmaður Fliegl á Íslandi. SANDBLÁSTURSSANDUR  Glerperlur  Garnet  Soda  Plastkúlur  Járnsandur  Stálsandur  Álsandur  Hnetuskeljar SANDBLÁSTURSKASSI VERÐ 74.990 kr  HREINSIEFNI - Íslensk  SANDBLÁSTURSSANDUR  SANDBLÁSTURSKASSAR  SANDBLÁSTURSKÚTAR  SANDBLÁSTURBYSSUR  KERAMIKSPÍSSAR  ÞVOTTAKÖR  ULTRASONIC CLEANER  O.m.fl. SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND MEÐ FLYTJANDA ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA SÍÐAN 1985 SANDBLÁSTURSKASSI VERÐ 37.690 kr Trésmíðavélar, Járnsmíðavélar, Borar, , Sporjárn, Rennijárn, ‚Útskurðarhnífar. Jólagjafirnar í ár fyrir handlagið fólk Smiðshöfða 12. 110 Reykjavík Sími 5868000 www.roggi.is verslun@roggi.is Þjónusta við Iðnaðinn Jólagjafirnar færðu á dynjandi.is Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is SKOTHLÍFAR HEYRNARHLÍFAR HÁÞRÝSTIDÆLUR HÖFUÐLJÓS Smáauglýsingar 56-30-300 Sérsmíðaðir tengivagnar fyrir þýska herinn. Á næsta ári stendur til að setja upp alsjálfvirkan sprautuklefa í verksmiðjunni í Triptis þannig að róbótar munu sjá um verkið í stað manna. Fullsmíðaðar gámagrindur tilbúnir til flutnings til nýrra eigenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.