Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 25

Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 25
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 29. janúar 2022 Örn Helgason er annar eigandi OsteoStrong en önnur stöð verður opnuð í Ögurhvarfi í febrúar. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Skjótvirkur árangur meðlima í OsteoStrong veitir okkur ánægju OsteoStrong fagnar þriggja ára starfsafmæli um þessar mundir. Um 500 manns stunda æfingar vikulega hjá OsteoStrong. Örn Helgason er stjórnarformaður og eigandi Osteo­ Strong ásamt eiginkonu sinni, Svanlaugu Jóhannsdóttur. 2 Litfagrar og góðar kjötbollur. starri@frettabladid.is Dásamlegar kjötbollur sem eru undir asískum áhrifum. Kjötbollur í kókoskarrýsósu fyrir 4-6 3 egg 130 g haframjöl 60 ml mjólk 900 g nautahakk 1 msk. rifið engifer (minched ginger) 1 msk. rautt karrýmauk 2 msk. fiskisósa 1 tsk. sykur 20 g kóríander, saxað 1 ½ tsk. salt 2 hvítlauksrif, pressuð 3 vorlaukar, saxaðir smátt 2 msk. olía til steikingar, meira eftir þörfum Kókoskarrýsósa: 2 dósir kókosmjólk 3 msk. rautt karrýmauk safi úr ½-1 lime Blandið saman eggjum, hafra- mjöli og mjólk. Látið standa í 5 mín. Bætið út í nautahakki, engifer, karrýmauki, fiskisósu, sykri, kóríander, salti, hvítlauk og vorlauk. Blandið vel saman. Mótið kjötbollur, hitið olíuna á pönnu og steikið bollurnar í 1-2 mín. á hvorri hlið. Setjið bollur til hliðar. Hellið kókosmjólk og karrýmauki út á pönnuna og skrapið kjötið sem festist á botninn. Látið bollurnar á pönnuna og látið malla í 8 mín. Bætið limesafa út í. Saltið og piprið. Berið fram með hrísgrjónum. n HEIMILD: GRGS.IS. Bragðgóðar kjötbollur ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.