Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 49

Fréttablaðið - 29.01.2022, Síða 49
Forsætisráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi til tímabundinna starfa á skrifstofu yfirstjórnar í ráðuneytinu. Skrifstofan fer m.a. með málefni ríkisstjórnar og ríkisráðs, lög um Stjórnarráð Íslands, samskipti við Alþingi og forseta Íslands, alþjóðasamskipti forsætisráðherra og upplýsingagjöf til almennings og fjölmiðla. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi. Starfið er tímabundið til 31. maí 2023 og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar nk. Allir eru hvattir til að sækja um starfið óháð kyni. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig umsækjandi uppfyllir hæfniskröfur. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkisins og Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Starfshlutfall er 100%. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. reglur um auglýsingar lausra starfa nr. 1000/2019. Nánari upplýsingar veitir Ágúst Geir Ágústsson skrifstofustjóri skrifstofu yfirstjórnar, agust.geir.agustsson@for.is Sótt er um starfið á Starfatorgi. Helstu verkefni • Aðkoma að undirbúningi mála fyrir ríkisstjórnarfundi og ráðherranefndafundi, eftirfylgni og samhæfing. • Aðkoma að undirbúningi ríkisráðsafgreiðslna. • Lögfræðileg ráðgjöf, einkum á sviði stjórnskipunar- og stjórnsýsluréttar. • Svörun erinda og fyrirspurna af ýmsu tagi. Hæfniskröfur • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Góð þekking á stjórnskipunarrétti og stjórnsýslurétti. • Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar er æskileg. • Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti. • Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og þjónustulund. Lögfræðingur á skrifstofu yfirstjórnar Jarðvinnuverktaki í Hveragerði Jarðvinnuverktaki í Hveragerði óskar að ráða til starfa vanan vinnuvélastjórnanda. Upplýsingar veitr Jóhann í síma 6933110 EMS 518325 Toyota Kauptúni Kauptúni 6 570-5070 BÍLAMÁLARI STARFSSVIÐ: · Almenn störf bílamálara HÆFNISKRÖFUR: · Próf í bílamálun · Starfsreynsla skilyrði · Góð þekking á bílum · Vandvirkni og stundvísi · Hæfni í mannlegum samskiptum mikilvæg Umsóknarfrestur er til og með 7.febrúar 2022. Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir á netfanginu fanny@toyota.is Kauptúni Erum við að leita að þér?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.