Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Side 105
HUNGRVAKA
103
En eptir þat var ^korinn til byskups at Hólum Bjorn Gilsson, ok
fór hann útan með bréfum Magnúss byskups til Áskels erkibyskups,
3 ok var Bjorn vígðr til byskups næsta dag eptir krossmessu á vár,
ok fór út hingat hit sama sumar, ok var byskup at Hólum xv
vetr. En þá [er] xv vetr váru hðnir frá andláti Þorláks byskups
6 RúnóKssonar, en Magnús byskup hafði verit xiiij vetr, þá brast
sú óhamingja á íslandi at eigi hefir onnur þvíhk *orðit at mannskaða.
Þá [er] Magnús byskup hafði farit yfir Vestfjorðu ok var í Hítárdal
9 um Micháelismessu, en hinn næsta dag eptir messudaginn, þá kom
þar eldr í bœinn um náttmál, ok varð byskup eigi fyrr varr við
en honum þótti eigi óhætt út at ganga, ok var sem* hann vildi
12 eigi bæði gora, at flýja ógn dauðans er hann sá þá nálgask,
en hafa þess áðr beðit jafnan almáttkan guð at hann skyldi
þat líflát spara honum til handa er honum þœtti sér í því
1 korinn] rettet, vijgdr BCD; rettelsen er (i formen kosinnj foreslaaet af AM (i C1
og AM408f, 4to) og ligeledes i JS380, 4to og udgg. 2 bréfum] Breff C (med ie C3 4).
Magnúss] Magnusar BCD. 5 er] indsat; 4- BCD. 6 brast] bar til C, barst D
og tilfojer ad efter óhamingja. Udtrykket óhamingja brestr synes at burde sidestilles
med flóð, skriða, flótti, bardagi brestr. Bps forklarer brast á ísl.: ’buldi á ís-
landi, dundi yfir landið’, men i Icel. Engl. Dict. fbera C.IV) formodes den oprdl.
læsemaade at være barsk sú óham. til á ísl.; Orlsl har: barsk sú óham. at ís-
landi, afskriften ÍB110, 4to: barst at sú óham. á ísl. 7 orðit] CD, verid B.
8-9 Bisætningen Þá--------messu knyttes af Bps, Kahle til det foregaaende (komma
foran þá, punktum efter -messuj, men oversættelsen i udg. 1778 forudsætter den
i teksten optagne interpunktion (saal. ogsaa nærmest C3D, men ievrigl giver hskrr.
her ingen vejledning). 8 er] indsat; 4- BCD. Hítár-] med ij ('i) i forste stavelse
(her og 1055<a) BC3 * *, (105s< 9) C2, med a i anden stavelse (her og 1059) B,
(her og 1059) C3. 11 sem] + ad B1. 13 áðr] 4- C. skyldi] villde C.
3 vígðr] + af honum D. dag eptir] daginn fyrer D. 4 hit] þad D. sumar]
4- (!) C1. 2. xv (skr. xu. B})\ xii B3. 6 en] og D; + ad C2. byskup] efter hafði
D (saal. ogsaa udgg., undt. Kahle). xiiij vetr] xiij ar C2. 7 at (i)] er C3. eigi] ecke
C3. pnnur] 4- C1. orðit] + sijdan D. at<2)] a D. 9 Micháelis- (med a C3)] Michels
C1-2. dag] +-enn C1'2. eptir messudaginn] þar eptter D. 10 varr] efter við C1.
11 honum] 4- D; den flg. sæln. er ifelge Orlsl ’somehow wrong’. út — ganga]
ut gongu D. 12 eigi] ecki C3. bæði] ændres i Orlsl til bráðan, hvilket synes
meningslesi. bæði — at] 4- D. nálgask] nalægann D. 13 hafa] hafdi C3D. þess]
þo D; staar efter beðit C2. almáttkan] 4- D. guð] + þess D. 14 sér — því]
4- D. sér] + ey C1.