Morgunblaðið - 27.01.2022, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2022
Nú þegar fólk getur keypt og selt hlutabréf í gegnum appið í símanum fær-
ist fjármálamarkaðurinn nær fólki. Mikilvægt er að fólk taki upplýstar fjár-
festingarákvarðanir segja forsvarskonur Fortuna Invest.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Mun betra aðgengi að fjármálamörkuðum
Á föstudag: Snýst í suðvestan og
vestan 13-20 með éljum, en úr-
komulítið á Austurlandi. Kólnar í
veðri, frost 0 til 10 stig seinnipart-
inn. Vaxandi norðvestanátt og bætir
í úrkomu norðanlands um kvöldið. Á laugardag: Norðvestan hvassviðri eða stormur um
morguninn á austanverðu landinu, en hægari vestantil. Snjókoma um landið norðanvert.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2008-2009
14.35 Grænkeramatur
15.05 Heilabrot
15.35 Fjörskyldan
16.15 Veröld Ginu
16.45 Hundalíf
16.55 Nærumst og njótum
17.25 Hljómskálinn
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Listaninja
18.29 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.36 Áhugamálið mitt
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Okkar á milli
20.35 Á móti straumnum –
Helena þolir ekki
djammið
21.05 Ljósmóðirin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.05 Verbúðin
23.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 Best Home Cook
16.00 Survivor
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Single Parents
19.35 A.P. BIO
20.05 Solsidan
20.30 Ghosts
21.00 9-1-1
21.50 NCIS: Hawaii
22.35 The Twilight Zone
(2019)
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 Dexter
01.00 Law and Order: Org-
anized Crime
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Í eldhúsinu hennar Evu
10.30 Citizen Rose
11.10 Masterchef USA
11.50 Maður er manns gam-
an
12.10 The Office
12.35 Nágrannar
12.55 Mom
13.15 How to Cure…
14.00 Family Law
14.45 Shipwrecked
15.35 Top 20 Funniest
16.15 The Titan Games
17.00 30 Rock
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Þetta reddast
19.35 Þeir tveir
20.15 The Cabins
21.05 MacGruber
21.35 NCIS: New Orleans
22.20 The Blacklist
23.00 Damages
23.50 Damages
00.50 Svörtu sandar
01.40 The Righteous Gemsto-
nes
02.10 War of the Worlds
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
09.30 Máttarstundin
10.30 The Way of the Master
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan – Samantekt
2 2021
20.30 Húsin í bænum – Með
Árna Þáttur 2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Í ljósi krakkasögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.27 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
27. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:23 16:59
ÍSAFJÖRÐUR 10:47 16:45
SIGLUFJÖRÐUR 10:31 16:27
DJÚPIVOGUR 9:57 16:24
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg breytileg átt í kvöld og úrkomulítið, en stöku él við S- og V-ströndina. Frost 0
til 8 stig. Suðvestan 5-10 m/s á morgun. Él og hiti kringum frostmark, en lengst af þurrt.
Sunnan 8-15 annað kvöld og hlýnar með slyddu eða rigningu á S- og V-landi.
Ég horfði á upplýs-
ingafund almanna-
varna í gær. Þar kom
fram athugasemd við
fyrirkomulag
fundanna frá Arnþrúði
Karlsdóttur á Útvarpi
Sögu um að hver fjöl-
miðill fengi aðeins eina
spurningu og fannst
henni það miður. Ég
get ímyndað mér að
við Arnþrúður séum
ósammála um allflest það sem efst er á baugi
hverju sinni, en þarna var ég sammála henni.
Við Íslendingar búum við litróf fjölmiðla og
fáum frá þeim alls konar upplýsingar sem við
byggjum sannleik okkar um samfélagið á. Mörg
okkar eru fljót að dæma hinn og þennan fjölmið-
ilinn og hampa öðrum án þess að líta á heildar-
myndina. Í heilbrigðu lýðræði verða að vera ólíkir
fjölmiðlar með ólíkar nálganir. Fjölmiðlar sem
skilja misvel þarfir ólíkra lesendahópa.
Kannski mislíkar okkur einhverjir fjölmiðlar og
einhverjir lesendahópar en slíkt hverfur ekki ef
við lokum bara augunum. Þess vegna verðum við
að hafa alla fjölmiðla uppi á yfirborðinu og vera
óhrædd við að eiga alls konar skrýtnar umræður.
Við veigrum okkur við því af ótta við að „óæski-
legir“ fjölmiðlar taki yfirhöndina. Ef það gerist á
endanum þá þýðir það bara að „æskilegu“ fjöl-
miðlarnir stóðu ekki í stykkinu og lokuðu bara
augunum.
Ljósvakinn Oddur Þórðarson
Ekkert hverfur þótt
við lokum augunum
Útvarp Arnþrúður Karls-
dóttir á Útvarpi Sögu.
Morgunblaðið/RAX
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með
Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Hemmi Gunn
birtist á sjón-
varpsskjám
landsmanna á
sunnudag í
Verbúðinni og
sló Björgvin
Franz algjörlega í gegn sem tón-
listarmaðurinn ástsæli, Hermann
Gunnarsson, í fimmta þætti serí-
unnar ef marka má viðbrögð Ís-
lendinga við þættinum. „Þetta var
algjörlega sturlaður þáttur,“ sagði
Björgvin í samtali við Síðdegisþátt-
inn í vikunni.
„Ég var svo spenntur að heyra
viðbrögðin. Ekki bara við Hemma
heldur líka bara við þættinum. Ég
vissi að þarna myndi eitthvað
springa og það gerðist,“ sagði
Björgvin.
Viðtalið má sjá í heild sinni á
K100.is.
Björgvin Franz sló
í gegn sem Hemmi
Gunn í Verbúðinni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 0 skýjað Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur -2 skýjað Brussel 2 þoka Madríd 10 heiðskírt
Akureyri -3 alskýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir -5 skýjað Glasgow 8 alskýjað Mallorca 14 heiðskírt
Keflavíkurflugv. -2 snjóél London 7 léttskýjað Róm 10 skýjað
Nuuk -8 skýjað París 2 þoka Aþena 3 léttskýjað
Þórshöfn 4 alskýjað Amsterdam 6 skýjað Winnipeg -13 léttskýjað
Ósló 4 skýjað Hamborg 3 súld Montreal -19 léttskýjað
Kaupmannahöfn 5 skýjað Berlín 2 súld New York -3 heiðskírt
Stokkhólmur 3 skýjað Vín 2 alskýjað Chicago -16 heiðskírt
Helsinki 0 alskýjað Moskva -4 snjókoma Orlando 14 þoka
DYk
U
7
Ræktum og verndum geðheilsu okkar
Nýir skammtar daglega á gvitamin.is
Settu þér raunhæf
markmið