Morgunblaðið - 27.01.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.01.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2022 Ragnhildur Jóns- dóttir, hagfræð- ingur og vara- bæjarfulltrúi, gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins á Sel- tjarnarnesi vegna kosninganna í vor. Frá 2018 hefur Ragnhildur verið varabæjarfulltrúi, sinnt formennsku í skipulags- og umferðarnefnd, setið í skólanefnd og svæðisskipulagsnefnd Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæð- inu. Áður sat hún í foreldraráði Leikskóla Seltjarnarness 2015-2017. Hún segist í tilkynningu um fram- boðið hafa öðlast góða þekkingu á málefnum Seltjarnarness í störfum sínum sem varabæjarfulltrúi. Marg- vísleg reynsla á öðrum vettvangi muni einnig gagnast í störfum fyrir bæjarfélagið. Ragnhildur er gift Tryggva Þorgeirssyni, lækni og for- stjóra heilbrigðistæknifyrirtækisins Sidekick Health. Þau eiga þrjú börn. Ragnhildur sækist í oddvitann á Nesinu Ragnhildur Jónsdóttir Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar, hefur lýst yfir að hún vilji áfram leiða listann í kosningunum í vor. Nýverið var samþykkt tillaga á félagsfundi um að stillt verði upp á lista flokksins. Við það tækifæri lýsti Hilda Jana yfir framboði sínu. Verður tillagan lögð fyrir flokksmenn á Akureyri 24. febrúar nk. Í tilkynningu frá Samfylking- unni segir að mikill hugur hafi verið á félagsfundinum og ánægju lýst með störf flokksins í bæjarstjórn. Hilda Jana vill áfram á Akureyri Hilda Jana Gísladóttir Veiði Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 ALLAR BUXUR Á ÚTSÖLU NÚ Á 50% AFSLÆTTI! Skipholti 29b • S. 551 4422 40-70% afsláttur LAXDAL er í leiðinni • laxdal.is Stór- útsala Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Buxur Kjólar Túnikur Bolir Peysur Blússur Str. 36-56 20% aukaafsláttur af allri útsöluvöru Meiri verðlækkun Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is ÚTSALAN er í fullum gangi 30-60% afsláttur af öllum útsöluvörum Enn meiri afsláttur allar útsölu- vörur 50%-60% afsláttur! DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 dimmalimmreykjavik.is DimmalimmReykjavik Matur SMARTLAND Svana Helen Björnsdóttir verkfræðingur sækist eftir fyrsta sæti í próf- kjöri Sjálfstæðis- flokksins á Sel- tjarnarnesi. Hún hefur búið á Nes- inu í rúm 30 ár, verið formaður í foreldrafélögum í leik- og grunnskólum bæjarins, verið virk í starfi Gróttu og verið varaformaður sóknarnefndar Sel- tjarnarneskirkju sl. 14 ár. Svana Helen er verkfræðingur að mennt og stofnaði og rak hug- búnaðar- og verkfræðifyrirtækið STIKA í þrjá áratugi. Síðustu tveimur árum hefur hún varið í að ljúka doktorsprófi. Samhliða aðal- starfi hefur Svana Helen ávallt gegnt forystustörfum í félags- málum, nú síðast formennsku í Verkfræðingafélagi Íslands. Þá var hún formaður SI um skeið. Svana vill verða bæjarstjóri á Nesinu Svana Helen Björnsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.