Morgunblaðið - 27.01.2022, Side 11

Morgunblaðið - 27.01.2022, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2022 Ragnhildur Jóns- dóttir, hagfræð- ingur og vara- bæjarfulltrúi, gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins á Sel- tjarnarnesi vegna kosninganna í vor. Frá 2018 hefur Ragnhildur verið varabæjarfulltrúi, sinnt formennsku í skipulags- og umferðarnefnd, setið í skólanefnd og svæðisskipulagsnefnd Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæð- inu. Áður sat hún í foreldraráði Leikskóla Seltjarnarness 2015-2017. Hún segist í tilkynningu um fram- boðið hafa öðlast góða þekkingu á málefnum Seltjarnarness í störfum sínum sem varabæjarfulltrúi. Marg- vísleg reynsla á öðrum vettvangi muni einnig gagnast í störfum fyrir bæjarfélagið. Ragnhildur er gift Tryggva Þorgeirssyni, lækni og for- stjóra heilbrigðistæknifyrirtækisins Sidekick Health. Þau eiga þrjú börn. Ragnhildur sækist í oddvitann á Nesinu Ragnhildur Jónsdóttir Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar, hefur lýst yfir að hún vilji áfram leiða listann í kosningunum í vor. Nýverið var samþykkt tillaga á félagsfundi um að stillt verði upp á lista flokksins. Við það tækifæri lýsti Hilda Jana yfir framboði sínu. Verður tillagan lögð fyrir flokksmenn á Akureyri 24. febrúar nk. Í tilkynningu frá Samfylking- unni segir að mikill hugur hafi verið á félagsfundinum og ánægju lýst með störf flokksins í bæjarstjórn. Hilda Jana vill áfram á Akureyri Hilda Jana Gísladóttir Veiði Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 ALLAR BUXUR Á ÚTSÖLU NÚ Á 50% AFSLÆTTI! Skipholti 29b • S. 551 4422 40-70% afsláttur LAXDAL er í leiðinni • laxdal.is Stór- útsala Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Buxur Kjólar Túnikur Bolir Peysur Blússur Str. 36-56 20% aukaafsláttur af allri útsöluvöru Meiri verðlækkun Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is ÚTSALAN er í fullum gangi 30-60% afsláttur af öllum útsöluvörum Enn meiri afsláttur allar útsölu- vörur 50%-60% afsláttur! DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 dimmalimmreykjavik.is DimmalimmReykjavik Matur SMARTLAND Svana Helen Björnsdóttir verkfræðingur sækist eftir fyrsta sæti í próf- kjöri Sjálfstæðis- flokksins á Sel- tjarnarnesi. Hún hefur búið á Nes- inu í rúm 30 ár, verið formaður í foreldrafélögum í leik- og grunnskólum bæjarins, verið virk í starfi Gróttu og verið varaformaður sóknarnefndar Sel- tjarnarneskirkju sl. 14 ár. Svana Helen er verkfræðingur að mennt og stofnaði og rak hug- búnaðar- og verkfræðifyrirtækið STIKA í þrjá áratugi. Síðustu tveimur árum hefur hún varið í að ljúka doktorsprófi. Samhliða aðal- starfi hefur Svana Helen ávallt gegnt forystustörfum í félags- málum, nú síðast formennsku í Verkfræðingafélagi Íslands. Þá var hún formaður SI um skeið. Svana vill verða bæjarstjóri á Nesinu Svana Helen Björnsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.