Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 57
hefur vinninginn hjá okkur, auk þess sem gaman er að leyfa þeirra karakter að halda sér á þessum degi sem og öðrum.“ Fermingarveislu bróður Dagbjartar Lilju frestað í tvígang Brynja Björg segist vona að hægt verði að halda áætlun varðandi ferminguna, en heims- faraldurinn hefur aldeilis strítt fjölskyldunni en fresta þurfti fermingarveislu bróður henn- ar í tvígang vegna Covid. „Við auðvitað vonum það besta en höfum reynslu af því að þurfa að breyta og bæta plönin vegna utanaðkomandi aðstæðna. En þar sem við höfum staðið að öllum undirbúningi sjálf kom það ekki að sök og fermingar- drengurinn bara ánægður með að fá fleiri daga til að gleðjast, en við pössuðum að fermingardag- urinn yrði sérstakur fyrir hann, þrátt við veisluleysi. Við klæddum okkur upp, borð- uðum góðan mat og buðum upp á tertu fyrir þann fjölda sem mátti og gat glaðst með okk- ur. Það er því í raun ekki dagsetningin sem skiptir máli, heldur það að skapa minningar hverju sinni. Það er þó vissulega sérstakt að standa í veisluhöldum á tímum heimsfaraldurs og viss- ar áskoranir sem því fylgja, en vandamálin eru aldrei það stór að ekki sé hægt að leysa þau. Það er mikilvægt að halda í gleðina og reyna að njóta sem mest með sínu fólki. Fermingardagurinn er ofboðslega stór dagur í lífi einstaklings og allir þeir sem velja að fermast eiga einhverjar minningar frá deg- inum. Það eru því forréttindi að fá tækifæri til þess að skapa þennan einstaka dag í lífi barns- ins síns, maður vill gera vel og vanda til verks.“ Ég er eiginlega spenntust fyrir að hitta alla fjölskyld- unamína saman, en ég er svo glöð því þau búa ekki öll á Akur- eyri og frændur mín- ir sem búa í útlönd- umætla að koma. Svo koma vonandi líka einhverjar vin- konur mínar frá Neskaupstað. FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 57 Birta María Vilhjálmsdóttir er hér í kjólnum góða sem Dagbjört ætlar að fermast í. Kjóll- inn er frá Calvin Klein. Sígild fermingargjöf Vatnsheldir úr gæðaleðri Stattu traustum fótummeð Timberland 1. hæð Kringlunni timberland.is 533 2290 timberlandIceland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.