Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 64
Silfurkeðja sem fer vel með einföldum fatnaði og stíl- hreinu útliti. Hún kostar 2.590 krónur og fæst í Hrím. Ef það er eitthvað sem unglingar elska í dag þá er það merkjavara. Ray Ban-sólgleraugun kosta 32.900 krónur og fást í Prooptik. Matinique Lennon-lang- ermabolur sem gengur bæði við jakkafötin en einnig við skóla- buxurnar. Hann kostar 11.996 krónur og fæst í Kultur Menn. Boss Grand Prix-úrið kostar 83.900 krónur og er glæsilegt úr sem fæst í Meba. Gullsnagi frá Epal gerir öll herbergi barnanna fallegri. hann kostar 7.600 krónur. Fyrir sumarlega og hressa fermingarstrák- inn. Bolur sem kostar 9.980 krónur og er frá Ralph Lauren. Hann fæst í Herragarðinum. Falleg sængurföt gera herbergi fermingarbarnsins fallegra. Þessi kosta 15.500 krónur og fást í Epal. Fiðrildahringurinn frá Siggu & Timo er skartgripur sem endist út lífið. Hann kostar 14.500 krónur. Borðljós úr hvítum marmara og drapplituðu áli gerir herbergið einstakt. Lampinn er íslensk hönnun og kostar 64.900 krónur. Frá vörumerkinu Fólk. Herringbone- handklæði fyrir fermingarbarnið sem elskar sund. Það kost- ar 3.990 krónur og fæst í Dimm. 64 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND Gjafir sem gleðja fermingarbarnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.