Morgunblaðið - 11.03.2022, Side 64

Morgunblaðið - 11.03.2022, Side 64
Silfurkeðja sem fer vel með einföldum fatnaði og stíl- hreinu útliti. Hún kostar 2.590 krónur og fæst í Hrím. Ef það er eitthvað sem unglingar elska í dag þá er það merkjavara. Ray Ban-sólgleraugun kosta 32.900 krónur og fást í Prooptik. Matinique Lennon-lang- ermabolur sem gengur bæði við jakkafötin en einnig við skóla- buxurnar. Hann kostar 11.996 krónur og fæst í Kultur Menn. Boss Grand Prix-úrið kostar 83.900 krónur og er glæsilegt úr sem fæst í Meba. Gullsnagi frá Epal gerir öll herbergi barnanna fallegri. hann kostar 7.600 krónur. Fyrir sumarlega og hressa fermingarstrák- inn. Bolur sem kostar 9.980 krónur og er frá Ralph Lauren. Hann fæst í Herragarðinum. Falleg sængurföt gera herbergi fermingarbarnsins fallegra. Þessi kosta 15.500 krónur og fást í Epal. Fiðrildahringurinn frá Siggu & Timo er skartgripur sem endist út lífið. Hann kostar 14.500 krónur. Borðljós úr hvítum marmara og drapplituðu áli gerir herbergið einstakt. Lampinn er íslensk hönnun og kostar 64.900 krónur. Frá vörumerkinu Fólk. Herringbone- handklæði fyrir fermingarbarnið sem elskar sund. Það kost- ar 3.990 krónur og fæst í Dimm. 64 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 FACEBOOK.COM/ILVAISLAND INSTAGRAM .COM/ILVAISLAND Gjafir sem gleðja fermingarbarnið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.