Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 67
FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 67 F ermingarfræðslan var létt og skemmtilegri en ég átti von á. Það var samt oft ekki hittingur vegna kór- ónuveirunnar, þannig að minn árgangur missti kannski að- eins af upplifuninni að vera í fermingarfræðslu eins og hún er á aðeins hefðbundnari tíma.“ Var í hvítum Nike-strigaskóm Í hverju varstu í fermingunni? „Ég var í hvítum kjól frá NTC og hvítum Nike-strigaskóm.“ Hvaða gjöf stendur upp úr sem þú fékkst í fermingargjöf? „Það er ferð sem ég fékk til út- landa, sem ég ætla að fara í núna í vor með bestu vinkonu minni sem fermdist einnig í fyrra.“ Var ánægð með veisluna og allar gjafirnar Hvaða þátt tók fjölskyldan og systkin í fermingunni? „Þau tóku öll mikinn þátt í henni og gerðu daginn skemmtilegri. Mér þótti mjög gaman að hafa alla með mér á fermingardaginn.“ Hélstu ræðu í veislunni og hvern- ig lýsir þú upplifuninni að fermast? „Ég hélt ekki stóra ræðu en bauð alla velkomna og að fá sér að borða. Mér fannst það mjög gaman en smá stressandi.“ Söru Lind fannst gaman að fara heim eftir veisluna að opna gjaf- irnar með sínum nánustu. „Ég var mjög ánægð með bæði veisluna og allar flottu gjafirnar.“ „Mér þótti mjög gaman að hafa alla meðmér“ Sara Lind fermdist 13. mars í fyrra. Hún segir hafa verið einstaklega skemmtilegt að fermast og ekki síst að halda veislu á fermingardaginn. Öll fjölskylda hennar tók þátt í því á einn eða annan hátt, sem var dýrmætt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Ljósmyndir/Kristín Þorgeirsdóttir Sara Lind Ólafsdóttir fermdist í fyrra. Hún var í kjól frá NTC og í hvítum strigaskóm frá Nike. Það kom Söru Lind á óvart hvað það var gam- an í fermingarfræðslunni þó hún hafi tekið eftir því að ekki var allt með hefð- bundnu sniði vegna kór- ónuveirunnar. Veislutilboð 1 - 2.990 á mann Veislutilboð 2 - 2.690 á mann Veislutilboð 3 - 32.900 Veislutilboð 4 - 26.300 Láttu okkur sjá um kræsingarnar fyrir ferminguna Skoðaðu úrvalið á bakarameistarinn.is Minnum á að panta tímanlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.