Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 52
Ljósmyndir/Íris Dögg Einarsdóttir 1 32 5 64 Skref fyrir skref: Krullaðu þig sjálf Sara Dögg Johansen farðaði Hafdísi Renötudóttur og Hild- ur Sumarliðadóttir stíliseraði. 1 Gerðu eina skiptingu og festu restina af hárinu upp með spennu. Taktu lítinn lokk og krullaðu hann med Rod VS1 krullujárninu frá HH Sim- onsen. Endurtaktu í alla skiptinguna. 2 Gerðu aðra skiptingu fyrir ofan þessa fyrstu og krullaðu litla lokka með Rod VS4 frá HH Simonsen. 3 Með því að gera minni skiptingar verða til fleiri krullur. Stærri skiptingar gefa mýkri og léttari krullur. 4 Krullaðu næstu skiptingu. Með Rod VS1. Næstu þar á eftir með Rod VS4 og svo koll af kolli í allt hárið. 5 Krullaðu fremstu lokkana í áttina frá andlit- inu. 6 Greiddu í gegnum hárið fyrir mjúkar og líf- legar krullur. Í lokin er gott að úða hárspreyi yf- ir hárið svo það haldist svona í marga klukku- tíma. Að vera með vel krullað hár er fallegt hvort sem fólk er að láta ferma sig eða á leiðinni í teiti. Krullujárnin frá HH Simonsen eru auðveld í notkun og ætti hver sem er að geta krullað hárið fallega með því að fylgja nákvæmum leiðbeiningum. MartaMaríaWinkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Theódóra Mjöll notaði þessi tvö krullujárn frá HH Simonsen. Rod VS4 og Rod VS1. H árgreiðslumeistarinn Theodóra Mjöll sýnir hér hvernig best er að bera sig að með því að krulla hárið á Hafdísi Renötudóttur. Áður en hafist er handa skiptir máli að hárið sé vel þvegið og gott er að setja hitavörn í hárið áður en það er þurrkað. Gott er að blása hárið áður en það er krullað. Þegar búið er að blása hárið og þurrka það þá skaltu byrja aftast. 52 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.