Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 72
Hér hittast bleikir köku- pinnar, litlar brúnar bollakökur og sykur- púðar í góðri veislu. Hér er frönsk súkkulaðikaka með karamellu og bleiku súkkulaði- kremi ásamt bleik- um Sörum sem bakaðar voru í skúffu. Kökupinnar voru keyptir í Grænu systrunum og kókósbollur og jarðarber notuð til skreytinga. S umir myndu kannski segja að ein- faldasta leiðin út úr fermingar- veisluskipulagningu væri að panta veitingastað með þjónum, tau- servéttum, lifandi tónlist og geta svo farið áður en búið væri að vaska upp. Pá- fuglinn sem hér skrifar myndi aldrei nenna því, þá væri ekki eins gaman. Fermingarveisla og fermingarundirbúningur á að vera eins og vítamínsprauta fyrir heimilislífið ekki af- plánun. Auk þess vilja flestir foreldrar gera vel við barnið sitt þegar kemur að þessum tíma- mótum í lífinu. Einhvern veginn virðist þetta hafa verið auðveldara í gamla daga. Þá var bara boðið upp á kalt borð með kjúklingaleggjum og fermingarfrönskum og svo var passað upp á að það væru sígarettur á hverju borði svo fólk gæti mökkað sig. Svo datt innismókurinn úr tísku, brauðréttir tóku völdin en svo þróaðist þetta út í það að enginn gat haldið veislu nema vera með „photo-booth“. Í gamla daga var fólk bara að reykja og tala saman í svona veislum og enginn spáði í því hvernig hann liti út á mynd (gömul myndaalbúm eru sönnun þess). Veislur með litaþema voru heldur ekki orðnar móðins og fermingarbörn þess tíma vissu ekki hvað húðrútína var. Eftir að hafa haldið þó nokkrar veislur um ævina er Páfuglinn komin að þeirri niðurstöðu að það sé nauðsynlegt að velja meðskipuleggj- endur vel. Kjöraðstæður eru að alla vega tveir Páfugl ogUgla skipuleggja fermingu Það að halda stóra veislu getur verið mjög streituvaldandi og þess vegna skiptir máli að reyna að auðvelda lífið eins og hægt er. Það þarf ekki að vera flókið að töfra fram skemmtilega veislu án þess að fjölskyldulífið fari á hliðina. Hér eru nokkur atriði sem ágætt er að hafa bak við eyrað. MartaMaríaWinkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Vasar úr IKEA eru fallegir á veisluborðið. Makkarónukökur eru vinsælar í veislur. Hægt er að kaupa þær til- búnar í Kökuhúsinu. Klassískar snittur eru alltaf góðar. Þessar eru frá Smurðbrauðsstofu Sylvíu. Hægt er að leika sér endalaust með köku- pinnum. Hægt að skreyta þá á mismun- andi hátt eftir hvaða litaþema er í gangi. Hvernig væri að búa til nammi- pinna úr uppáhaldssælgæti fermingarbarnsins og blanda saman berjum á ávöxtum? 72 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.