Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 71
Emerald 116 er sérstaklega auðveld í notkun. Góð og kraftmikil vél sem ræður við allt frá þunnu silki upp í leður. Verð 59.900 kr. í Pfaff. Colurbox Husqvarna Opal 650. Glæsileg og nútímaleg sauma- vél með 20 cm fríarmi sem hentar vel í stærri verk- efni. Verð 114.900 kr. í Pfaff. Það er dýrmætt að kunna að sauma. FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 71 LÖGGILTUR DÚNMATSMAÐUR Laugavegur 68, 101 Rvk. | Sími 511 2004 | www.dunogfidur.is Sængur, koddar, rúmföt, bomsur Fermingarbörnin eru sum hver með nefið límt við snjallsímann sinn frá morgni til kvölds. iPhone 13 128 GB-snjallsíminn hvíti er ein- staklega flottur. Hann kostar 152.995 krónur og fæst í Elko. KICA K2 nudd- byssan bleika er frábær gjöf fyrir fermingarbarnið sem er alltaf að æfa þar sem hún hjálpar til við að mýkja vöðvana. Hún kostar 28.995 krónur og fæst í Elko. SBD-hnéhlífar. Verð 11.300 kr. hjá SBD Ísland. Crossfit og kraftlyftingar hafa sjaldan notið jafn mikilla vinsælda og nú. Þá er gott að eiga allt sem til þarf fyrir krefjandi æfingar, bæði heima og í rækt- inni. Technogym-æfingabekkurinn er fullkominn fyrir þau sem vilja taka æfingarnar heima. Um er að ræða fullbúinn bekk með handlóðum, teygjum og dýnu. Bekkurinn er á hjólum og með honum fylgir app sem býður upp á hundruð æfinga. Fyrir þau sem stunda crossfit er gott að eiga hnéhlífar, sippuband og góða lyftingaskó. Fjölnota æfinga- bekkur frá Technogym. Verð 218.000 kr hjá Technogym.is. Elite Surge sippuband. Verð 7.495 kr. í Hreysti. Nike Savaleos-lyftingaskór. Verð 22.995 kr. hjá Air. RJR-ketilbjalla. 8 kg bjalla á 5.200 kr. í Sport- vörum. Allt fyrir lyftingarnar Vönduð æfinga- dýra frá TRX. 4.995 kr. í Hreysti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.