Morgunblaðið - 11.03.2022, Side 71

Morgunblaðið - 11.03.2022, Side 71
Emerald 116 er sérstaklega auðveld í notkun. Góð og kraftmikil vél sem ræður við allt frá þunnu silki upp í leður. Verð 59.900 kr. í Pfaff. Colurbox Husqvarna Opal 650. Glæsileg og nútímaleg sauma- vél með 20 cm fríarmi sem hentar vel í stærri verk- efni. Verð 114.900 kr. í Pfaff. Það er dýrmætt að kunna að sauma. FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 71 LÖGGILTUR DÚNMATSMAÐUR Laugavegur 68, 101 Rvk. | Sími 511 2004 | www.dunogfidur.is Sængur, koddar, rúmföt, bomsur Fermingarbörnin eru sum hver með nefið límt við snjallsímann sinn frá morgni til kvölds. iPhone 13 128 GB-snjallsíminn hvíti er ein- staklega flottur. Hann kostar 152.995 krónur og fæst í Elko. KICA K2 nudd- byssan bleika er frábær gjöf fyrir fermingarbarnið sem er alltaf að æfa þar sem hún hjálpar til við að mýkja vöðvana. Hún kostar 28.995 krónur og fæst í Elko. SBD-hnéhlífar. Verð 11.300 kr. hjá SBD Ísland. Crossfit og kraftlyftingar hafa sjaldan notið jafn mikilla vinsælda og nú. Þá er gott að eiga allt sem til þarf fyrir krefjandi æfingar, bæði heima og í rækt- inni. Technogym-æfingabekkurinn er fullkominn fyrir þau sem vilja taka æfingarnar heima. Um er að ræða fullbúinn bekk með handlóðum, teygjum og dýnu. Bekkurinn er á hjólum og með honum fylgir app sem býður upp á hundruð æfinga. Fyrir þau sem stunda crossfit er gott að eiga hnéhlífar, sippuband og góða lyftingaskó. Fjölnota æfinga- bekkur frá Technogym. Verð 218.000 kr hjá Technogym.is. Elite Surge sippuband. Verð 7.495 kr. í Hreysti. Nike Savaleos-lyftingaskór. Verð 22.995 kr. hjá Air. RJR-ketilbjalla. 8 kg bjalla á 5.200 kr. í Sport- vörum. Allt fyrir lyftingarnar Vönduð æfinga- dýra frá TRX. 4.995 kr. í Hreysti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.