Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.03.2022, Blaðsíða 62
Til að komast í gegn um unglingsárin er nauðsynlegt að eiga fallega hluti, fínan fatnað og alls konar spennandi hluti sem gera lífið skemmtilegra. Verslanir landsins eru fullar af vörum sem geta glatt fermingarbarnið á þessu ári. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is 62 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 Úðahylki handhreinsir Love Nude kostar 3.350 krónur og er fyr- ir hreinláta ungling- inn. Fæst í Epal. Ralph Lauren rakspírinn er 40 ml ilmur sem er klass- ískur og góð- ur. Hann kost- ar 9.999 krónur og fæst í Hagkaupum. Gyllt blóm á fingur fermingarbarnsins er heillandi. Það kostar 24.900 krón- ur og fæst í Jens. Gjafir sem gleðja fermingarbarnið Gárur-hálsmenið er gullhúðað með steini. Þessi mið- stærð kostar 26.900 krónur og fæst í Jens. Vitra Elephant -lyklakyppan er einföld og falleg. Fyrir barnið sem vil hafa aukahlut- ina sína fallega og stílhreina. Kostar 4.990 krónur og fæst í Pennanum. Það hefur lengi verið hefð fyrir því að gefa skargripi í fermingargjöf. Vandað fiðrildahálsmen úr Siggu & Timo kost- ar 54.000 krónur. Proenza Schouler bómullar kasmír peysa kostar 65.900 krónur. Flík sem ungling- urinn getur átt í mjög langan tíma. Hún fæst í Stefánsbúð. Rhubarb smoke-kertið gerir herbergið að heillandi stað. Kostar 8.900 krónur og fæst í Stefánsbúð. Vivienne Westwood-snyrtibudda fyrir fermingarbarnið sem vill geta farið í sund með dótið sitt allt á sama stað. Kostar 25.900 krónur og fæst í KronKron. Sætur sumarlegur kjóll sem kostar 6.495 krónur og fæst í Zöru. Gullhringur úr 14 karata gulli sem er handsmíðaður og er með 6,5 punkta demanti er gjöf sem gleður fermingabarnið. Hann kostar 62.000 krónur og fæst í Gulli og Silfri. Krúttlegur bangsabolur sem er frá Ralph Lauren. Hann kostar 16.990 krónur og fæst í Mathilda. Balloon-spegillinn litli kostar 9.350 krónur. Dásamlega fallegur í barna- herbergið. Hann fæst í Epal. Hawker-strigaskórnir úr Jack & Jones eru á frábæru verði. Þeir kosta 10.990 krónur og fást í Bestseller. Peysa í áberandi lit fyrir fermingarbarnið sem þorir að láta taka eftir sér. Kostar 6.495 krónur og fæst í Zöru. Replica, Lazy Sunday Morning-kertið frá Maison Margiela fæst í Stefánsbúð. Það kostar 9.900 krónur og er einstök gjöf fyrir fermingarbarnið sem elskar hönnun og sígilda hluti. Dior Attitude 1 sólgleraugun eru þannig að eftir er tekið. Fullkomin gjöf fyrir fermingar- stúlkuna sem elskar merkja- vörur. Gleraugun kosta 77.900 krónur og fást í Auganu. Fyrir skipulagða fermingarbarnið þá er veggdagatal fyrir árið 2022 málið. Það kostar 3.990 krónur og fæst í Epal. Status tölvupokinn er gæða vara sem geymir tölvu ung- lingsins betur en margar aðrar töskur. Hún kostar 27.129 krónur og fæst í Pennanum. Kersten borðlamp- inn er falleg vara í unglingaherbergið. Dásamleg gjöf sem kostar 38.696 krón- ur og fæst í Bast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.