Morgunblaðið - 11.03.2022, Síða 62

Morgunblaðið - 11.03.2022, Síða 62
Til að komast í gegn um unglingsárin er nauðsynlegt að eiga fallega hluti, fínan fatnað og alls konar spennandi hluti sem gera lífið skemmtilegra. Verslanir landsins eru fullar af vörum sem geta glatt fermingarbarnið á þessu ári. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is 62 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 Úðahylki handhreinsir Love Nude kostar 3.350 krónur og er fyr- ir hreinláta ungling- inn. Fæst í Epal. Ralph Lauren rakspírinn er 40 ml ilmur sem er klass- ískur og góð- ur. Hann kost- ar 9.999 krónur og fæst í Hagkaupum. Gyllt blóm á fingur fermingarbarnsins er heillandi. Það kostar 24.900 krón- ur og fæst í Jens. Gjafir sem gleðja fermingarbarnið Gárur-hálsmenið er gullhúðað með steini. Þessi mið- stærð kostar 26.900 krónur og fæst í Jens. Vitra Elephant -lyklakyppan er einföld og falleg. Fyrir barnið sem vil hafa aukahlut- ina sína fallega og stílhreina. Kostar 4.990 krónur og fæst í Pennanum. Það hefur lengi verið hefð fyrir því að gefa skargripi í fermingargjöf. Vandað fiðrildahálsmen úr Siggu & Timo kost- ar 54.000 krónur. Proenza Schouler bómullar kasmír peysa kostar 65.900 krónur. Flík sem ungling- urinn getur átt í mjög langan tíma. Hún fæst í Stefánsbúð. Rhubarb smoke-kertið gerir herbergið að heillandi stað. Kostar 8.900 krónur og fæst í Stefánsbúð. Vivienne Westwood-snyrtibudda fyrir fermingarbarnið sem vill geta farið í sund með dótið sitt allt á sama stað. Kostar 25.900 krónur og fæst í KronKron. Sætur sumarlegur kjóll sem kostar 6.495 krónur og fæst í Zöru. Gullhringur úr 14 karata gulli sem er handsmíðaður og er með 6,5 punkta demanti er gjöf sem gleður fermingabarnið. Hann kostar 62.000 krónur og fæst í Gulli og Silfri. Krúttlegur bangsabolur sem er frá Ralph Lauren. Hann kostar 16.990 krónur og fæst í Mathilda. Balloon-spegillinn litli kostar 9.350 krónur. Dásamlega fallegur í barna- herbergið. Hann fæst í Epal. Hawker-strigaskórnir úr Jack & Jones eru á frábæru verði. Þeir kosta 10.990 krónur og fást í Bestseller. Peysa í áberandi lit fyrir fermingarbarnið sem þorir að láta taka eftir sér. Kostar 6.495 krónur og fæst í Zöru. Replica, Lazy Sunday Morning-kertið frá Maison Margiela fæst í Stefánsbúð. Það kostar 9.900 krónur og er einstök gjöf fyrir fermingarbarnið sem elskar hönnun og sígilda hluti. Dior Attitude 1 sólgleraugun eru þannig að eftir er tekið. Fullkomin gjöf fyrir fermingar- stúlkuna sem elskar merkja- vörur. Gleraugun kosta 77.900 krónur og fást í Auganu. Fyrir skipulagða fermingarbarnið þá er veggdagatal fyrir árið 2022 málið. Það kostar 3.990 krónur og fæst í Epal. Status tölvupokinn er gæða vara sem geymir tölvu ung- lingsins betur en margar aðrar töskur. Hún kostar 27.129 krónur og fæst í Pennanum. Kersten borðlamp- inn er falleg vara í unglingaherbergið. Dásamleg gjöf sem kostar 38.696 krón- ur og fæst í Bast.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.