Morgunblaðið - 11.03.2022, Page 67

Morgunblaðið - 11.03.2022, Page 67
FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 67 F ermingarfræðslan var létt og skemmtilegri en ég átti von á. Það var samt oft ekki hittingur vegna kór- ónuveirunnar, þannig að minn árgangur missti kannski að- eins af upplifuninni að vera í fermingarfræðslu eins og hún er á aðeins hefðbundnari tíma.“ Var í hvítum Nike-strigaskóm Í hverju varstu í fermingunni? „Ég var í hvítum kjól frá NTC og hvítum Nike-strigaskóm.“ Hvaða gjöf stendur upp úr sem þú fékkst í fermingargjöf? „Það er ferð sem ég fékk til út- landa, sem ég ætla að fara í núna í vor með bestu vinkonu minni sem fermdist einnig í fyrra.“ Var ánægð með veisluna og allar gjafirnar Hvaða þátt tók fjölskyldan og systkin í fermingunni? „Þau tóku öll mikinn þátt í henni og gerðu daginn skemmtilegri. Mér þótti mjög gaman að hafa alla með mér á fermingardaginn.“ Hélstu ræðu í veislunni og hvern- ig lýsir þú upplifuninni að fermast? „Ég hélt ekki stóra ræðu en bauð alla velkomna og að fá sér að borða. Mér fannst það mjög gaman en smá stressandi.“ Söru Lind fannst gaman að fara heim eftir veisluna að opna gjaf- irnar með sínum nánustu. „Ég var mjög ánægð með bæði veisluna og allar flottu gjafirnar.“ „Mér þótti mjög gaman að hafa alla meðmér“ Sara Lind fermdist 13. mars í fyrra. Hún segir hafa verið einstaklega skemmtilegt að fermast og ekki síst að halda veislu á fermingardaginn. Öll fjölskylda hennar tók þátt í því á einn eða annan hátt, sem var dýrmætt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Ljósmyndir/Kristín Þorgeirsdóttir Sara Lind Ólafsdóttir fermdist í fyrra. Hún var í kjól frá NTC og í hvítum strigaskóm frá Nike. Það kom Söru Lind á óvart hvað það var gam- an í fermingarfræðslunni þó hún hafi tekið eftir því að ekki var allt með hefð- bundnu sniði vegna kór- ónuveirunnar. Veislutilboð 1 - 2.990 á mann Veislutilboð 2 - 2.690 á mann Veislutilboð 3 - 32.900 Veislutilboð 4 - 26.300 Láttu okkur sjá um kræsingarnar fyrir ferminguna Skoðaðu úrvalið á bakarameistarinn.is Minnum á að panta tímanlega

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.