Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. mars 2022 47 ASSA DC200 Fyrir innihurðir í t.d. skrifstofubyggingum, hótelum ofl. Styrkur: EN 2-4, EN1154, CE merkt, vottuð til notkunar á brunavarnarhurðir. Verð: 9.579 kr. DORMA TS83 Fyrir þungar hurðir og / eða álagshurðir (t.d. útihurðir fjölbýlishúsa). Styrkur: EN 3-6, EN1154, CE merkt, vottuð til notkunar í brunavarnarhurðir (allt að 120 mín., Certfire). Þýskt gæðamerki síðan 1908. Verð: 14.973 kr. ECO TS41 Fyrir innihurðir í t.d. skrifstofubyggingum, hótelum ofl. Styrkur: EN 1-4, EN 1154, CE merkt, vottuð til notkunar á brunavarnarhurðir. Verð: 14.415 kr. Hurðapumpur ABLOY DC700/DCG195 Fyrir allar gerðir af hurðum. Léttir færslu hurðarinnar til muna og því sérstaklega hentug fyrir börn, aldraða og aðra sem ekki ráða yfir styrk til að opna hurð með venjulegri hurðapumpu. Styrkur EN 1-6. EN 1154, CE merkt, vottuð til notkunar á brunavarnarhurðir. Verð: 36.589 kr.* Í Vélum og verkfærum fást hurðapumpur í miklu úrvali. Viðurkennd vörumerki, CE merktar. Fagleg ráðgjöf og nánari upplýsingar hjá Vélum og verkfærum. *í silfur-lit með renniarmi átakalaus opnun vv.is lykillausnir.is Lyklasmíði & öryggiskerfi Allar upplýsingar í síma 821 0394 eða á arni@icelandiceider.com KAUPUM ÆÐARDÚN www.icelandiceider.com Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is stalogstansar.is VARAHLUTIR Í KERRUR 2012 2021 LÍF&STARF Alor, sprotafyrirtæki á sviði orku- og veitumála fékk Nýsköpunarverðlaun Samorku Fyrirtækið Alor, hlaut þriðju­ daginn 15. mars, Nýsköpunar­ verðlaun Samorku 2022 fyrir að vera framúrskarandi sprota­ og eða nýsköpunarfyrirtæki á sviði orku­ og veitumála. Fyrirtækið var stofnað árið 2020 í því skyni að þróa, framleiða og markaðssetja umhverfisvænar álrafhlöður og orkugeymslur. Í nýsköpuninni felst að stefnt er að framleiðslu á álrafhlöðum af mismunandi stærðum, þ.e. frá litlum rafhlöðum og rafgeymum yfir í stórar orkugeymslur í gámastærðum. „Í orkuskiptum frá jarðefna­ eldsneyti yfir í sjálfbæra græna orku felast fjölmargar áskoranir og um leið tækifæri til þess að þróa lausnir sem styðja við nýtingu raforku á öllum sviðum. Bein nýting raforku er alltaf fyrsti kostur þar sem orkunýtni er hámörkuð og því mikilvægt að leita leiða til þess að aðgengi að orkunni sé sem best, á sem flestum stöðum og tímum og við ólíkar aðstæður. Þar gegna rafhlöður lykilhlutverki,“ segir m.a. í tilkynningu frá Samorku vegna verðlaunanna. /MHH Frá verðlaunaafhendingunni, frá vinstri: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála, Valgeir Þorvaldsson, stofnandi og stjórnarformaður Alor, Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra Alor, Rakel Eva Sævarsdóttir, stjórnarkona hjá Alor og Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku. Mynd / Aðsend
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.