Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 57

Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 57
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. mars 2022 57 Okkur mæðgum þykir gaman að eiga fallegar tuskur. Páskarnir nálgast og þá er gaman að eiga gular tuskur með fallegu blaða­ mynstri. Þessar eru prjónaðar úr dásamlega bómullargarninu Drops Safran. DROPS Design: Mynstur e-282. Efni: ca 24x24 cm. Garn: DROPS SAFRAN (fæst í Handverkskúnst) - 50 g (litir á mynd: nr 10 vanillugulur og nr 11, skærgulur) Prjónar: nr 2,5 eða þá stærð sem þarf til að fá 26 lykkjur = 10 cm í sléttu prjóni. Garðaprjón (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. Mynstur: Sjá mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. TUSKA: Tuskurnar eru prjónaðar fram og til baka. Fitjið upp 67 lykkjur á prjóna nr 2,5 með Safran. Prjónið 3 umferðir slétt, prjónið 1 umferð slétt og aukið út um 6 lykkjur jafnt yfir í umferð = 73 lykkjur. Prjónið síðan áfram eftir mynsturteikningu frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur í garðaprjóni – sjá útskýringu að ofan, A.1 yfir 15 lykkjur, A.2 yfir 40 lykkjur (= 2 sinnum á breidd), A.3 yfir 14 lykkjur og prjónið 2 lykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram að prjóna eftir mynsturteikningu þar til mynsturteikning hefur verið prjónuð 2 sinnum á hæðina. Prjónið síðan mynsturteikningu 1 sinni til viðbótar, en endið eftir umferð merktri með ör. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 6 lykkjur jafnt yfir = 67 lykkjur. Prjónið 3 umferðir slétt og fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Klippið frá og festið enda. Prjónið eina tusku í hvorum lit eða nokkrar í alls konar litum. Prjónapáskakveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Páskatuskur HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 7 9 8 2 1 5 7 3 9 4 1 3 5 8 4 1 7 4 1 2 6 3 2 7 8 4 7 8 4 1 5 6 2 9 8 2 1 5 Þyngst 5 1 4 7 3 6 6 4 2 3 7 5 4 9 2 3 6 8 9 1 1 5 7 8 7 1 2 8 1 6 4 7 1 1 9 9 2 8 6 6 5 1 4 3 2 5 8 7 3 8 1 7 2 3 4 7 5 1 8 1 7 3 8 5 3 6 9 2 7 6 8 3 8 2 9 7 5 4 Bóndi og búðarkona FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Eik býr í Lundarreykjadal og gengur í Grunnskóla Borgar­ fjarðar. Nafn: Eik Logadóttir. Aldur: 6 ára. Stjörnumerki: Vog. Búseta: Steinahlíð í Lundarreykjadal. Skóli: Grunnskóli Borgarfjarðar. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að baka. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Pitsa. Uppáhaldshljómsveit: Daði og gagnamagnið. Uppáhaldskvikmynd: Frozen. Fyrsta minning þín? Þegar ég sá krókódíl í dýragarði á Costa del Sol. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi boltaíþróttir. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Bóndi og búðarkona. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Bruna á skíðum á Ítalíu. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt um páskana? Borða súkkulaðiegg. Næst » Ég skora á Sunnevu Líf Jónsdóttur að svara næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.