Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. mars 2022 55 Slys í tengslum við ökutæki eru of algeng, en oft má rekja slys til vanþekkingar og gáleysis í umgengni við ökutæki. Frá því að ég, sem pistlahöfundur í þessum greinum sem nefnast Öryggi-Heilsa-Umhverfi, hóf að afla mér efnis og skrifa um eigin hugrenningar um ýmisleg efni sem ég tel að gætu komið einhverjum að gagni, hef ég oft vitnað í vefsíðu írsku heilbrigðisstofnunar, www.hsa. ie. Það er margt líkt á Írlandi og hér heima á Íslandi, en HSA (Health and Safety Authority) eru dugleg að gefa út fréttatilkynningar um stöðu mála í forvörnum, slysum og gefa út mikið af fræðslu- og endurmenntunarefni til forvarnar. Þótt síðasta ár á Írlandi hafi verið gott má efla forvarnir Á síðasta ári fækkaði banaslysum á Írlandi um 30%, fór úr 54 árið 2020 í 38 á síðasta ári, en við skoðun á öllum slysum á Írlandi var alls staðar fækkun á milli ára nema í tengslum við ökutæki. Landbúnaðarstörf hafa í mörg ár verið hættulegustu störf Írlands og á meðaltali síðustu ár hafa verið að látast á bilinu 20-34 árlega við landbúnaðarstörf. Árið 2020 þótti gott, en þá létust 20 við landbúnaðarstörf. Síðasta ár sló öll met, banaslysum við landbúnað fækkaði um meira en 50% og létust ekki „nema“ 9 við landbúnaðarstörf á síðasta ári. Það er metár frá því að byrjað var að skrá niður slys við írskan landbúnað. Þrátt fyrir gott ár kom í ljós við skoðun að fækkun slysa var minnst í kringum ökutæki. Því á að fylgja eftir með fræðslu og endurmenntunarnámskeiðum tengdum öllum ökutækjum. Allt skoðað og brugðist við með fræðslu Skýrslur HSA sýna að á síðustu 5 árum, frá 2017–2021, hafa orðið 102 banaslys á vinnustöðum á Írlandi vegna ökutækja. Nýj- ustu upplýsingar um banaslys á vinnustað fyrir árið 2021 sýna að 16 (42%) af 38 vinnutengdum bana- slysum voru ökutæki. Síðustu tvö ár voru algengustu öku- tækin sem tóku þátt í vinnutengdum bana- slysum bílar (7), dráttarvélar (6) og tengi- vagnar (5). Í nýjasta átaki HSA er stefnt á að ná sam- bærilegri fækkun og í öðrum slysum við öll ökutæki með endur- menntunar námskeiðum og útgáfu af fræðsluefni. Ekki bara akstur á tækjunum heldur umhirða, viðhald, hleðsla og afferming, nýjungar og fleira sem kafað verður í. Meiningin er að koma upp sambærilegu skilvirku eftirliti sem er víða í vinnuferlum í svipaðan farveg fyrir ökutæki. Endurmenntun meiraprófsbílstjóra og sjómanna Þó að íslenskir meiraprófsbílstjórar séu margir að gagnrýna endurmenntunarnámskeið hér eru þau gagnleg. Vissulega má bæta þau sérstaklega hvað varðar nýjungar á tækjum og efla betur skyndihjálparþáttinn. Atvinnubílstjóri sem er alltaf á ferðinni er mun líklegri að keyra fram á slys þar sem fyrstu hjálpar kunnátta gæti skipt sköpum fyrir þann slasaða. Margumtalaður góður árangur í slysavörnum sjómanna við strendur Íslands er vel þekktur út fyrir landsteinana og ófáir erlendir forsvarsmenn sjómanna hafa kynnt sér góðan árangur Slysavarnaskóla sjómanna hér á landi til þess að læra af góðum árangri Íslendinga. Verkefni fyrir búnaðarfélög og björgunarsveitir? Hjá Samgöngustofu hafa verið gerð mörg forvarnarmyndbönd um akstur á vegum við ýmsar aðstæður og sýnt í sjónvarpi, en einhvern veginn finnst mér að það mætti líka huga að dráttarvélum, fjórhjólum, vögnum og ýmsum tækjum sem hengd eru aftan í ökutæki. Hugsanlega væri hægt að tvinna þetta saman við skyndihjálparnámskeið sem gæti verið tekjulind fyrir björgunarsveitir og búnaðarfélög. ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 BÓN- BJARGIR SPRUNGA ÝFI RISTA ÚTKLJÁ UMBER LNAUÐ- HYGGJU Ö G H Y G G J U HVERFAST YHITA L J A FJANDANS Á R A N S SHNEISA M Á TÆTT ÞORA R I F I N U KÆR FJÖRUGUR N Á I N N PLANTA Ú V KJÁNI ÓNÁÐAR ÁTT R A S K A R MÆÐA FARAR- TÆKI D A S A FORMALANGA TÍ RÖÐ SPJALL N E F N A SKYLDIR ÞRÚTNUN A Á HEIÐUR Æ R A SJÚK- DÓMUR DANGL M SUPPFYLLA S L A B B NÖLDRA SLIT T U Ð A KÆNU FESTA B Á TKRAP T Ó NABBA EIN- DREGIN B Ó L U ÁVINNUR SÍÐARI A F L A R STARTARILÍNA U N S FISKUR ÞJÓTA L Ú R A BEIÐNIR HANDÓÐ B Æ N I RÞAR TIL R GILDI HANGA V Æ G I HRESS GEÐ F R Í S K BETUR Æ H L A Ð A LÍKJA EFTIR UTAN S T Æ L A TVEIR EINS STANSA S SSTAFLA V A R A ÁSKORUN ÁTT Á K A L L HLASS TVEIR EINS Æ K IENDAST E L F A I N SNERILL D S A N FARANGUR A P R I I N SKERI K L L J A Á R RVAFI RÍKJA H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 170 Slys tengd ökutækjum of algeng HSA hefur gefið út bækling fyrir 65 ára og eldri um umgengni við nýjustu stóru dráttarvélarnar. Of fá fjórhjól eru með veltigrind á Íslandi og of oft sjást ökumenn fjórhjóla án hjálms. SALLI TÍMABILS NÆPA SEFA HLJÓÐFÆRI VESÆL SKRÍN SNEPLA LYGN NAUTNA- LYF KVK NAFN FARMUR SNJÁLDUR VÍSA ÁRSTÍÐ BÖÐLAST EYÐA DÓM- GREIND Í RÖÐ ELDI TVEIR EINS ROSA DETTASNEIÐA Í RÖÐ MÁLMUR TVÍHLJÓÐI FORMA BYLGJAST BALARÞÓ EINÓMUR FÁEINAR UMSTANG MÁLREIF NIÐUR- FELLING SVEIMA ÆMT EFTIRSJÁ HUGBOÐ TVEIR EINS PLAN LOKKAR YRKJA SVIPAN RÁMUR UNGUN AFGANGUR BLÓMI SEPI ÓSKIPU- LAG STIRÐ- BUSI EMJAN HRÓPA TRÉ FLANDUR SKART TVEIR EINS ILL VARA ATFERLI SAM- STÆÐALIPURÐ HINDRAR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.