Bændablaðið - 24.03.2022, Page 55

Bændablaðið - 24.03.2022, Page 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. mars 2022 55 Slys í tengslum við ökutæki eru of algeng, en oft má rekja slys til vanþekkingar og gáleysis í umgengni við ökutæki. Frá því að ég, sem pistlahöfundur í þessum greinum sem nefnast Öryggi-Heilsa-Umhverfi, hóf að afla mér efnis og skrifa um eigin hugrenningar um ýmisleg efni sem ég tel að gætu komið einhverjum að gagni, hef ég oft vitnað í vefsíðu írsku heilbrigðisstofnunar, www.hsa. ie. Það er margt líkt á Írlandi og hér heima á Íslandi, en HSA (Health and Safety Authority) eru dugleg að gefa út fréttatilkynningar um stöðu mála í forvörnum, slysum og gefa út mikið af fræðslu- og endurmenntunarefni til forvarnar. Þótt síðasta ár á Írlandi hafi verið gott má efla forvarnir Á síðasta ári fækkaði banaslysum á Írlandi um 30%, fór úr 54 árið 2020 í 38 á síðasta ári, en við skoðun á öllum slysum á Írlandi var alls staðar fækkun á milli ára nema í tengslum við ökutæki. Landbúnaðarstörf hafa í mörg ár verið hættulegustu störf Írlands og á meðaltali síðustu ár hafa verið að látast á bilinu 20-34 árlega við landbúnaðarstörf. Árið 2020 þótti gott, en þá létust 20 við landbúnaðarstörf. Síðasta ár sló öll met, banaslysum við landbúnað fækkaði um meira en 50% og létust ekki „nema“ 9 við landbúnaðarstörf á síðasta ári. Það er metár frá því að byrjað var að skrá niður slys við írskan landbúnað. Þrátt fyrir gott ár kom í ljós við skoðun að fækkun slysa var minnst í kringum ökutæki. Því á að fylgja eftir með fræðslu og endurmenntunarnámskeiðum tengdum öllum ökutækjum. Allt skoðað og brugðist við með fræðslu Skýrslur HSA sýna að á síðustu 5 árum, frá 2017–2021, hafa orðið 102 banaslys á vinnustöðum á Írlandi vegna ökutækja. Nýj- ustu upplýsingar um banaslys á vinnustað fyrir árið 2021 sýna að 16 (42%) af 38 vinnutengdum bana- slysum voru ökutæki. Síðustu tvö ár voru algengustu öku- tækin sem tóku þátt í vinnutengdum bana- slysum bílar (7), dráttarvélar (6) og tengi- vagnar (5). Í nýjasta átaki HSA er stefnt á að ná sam- bærilegri fækkun og í öðrum slysum við öll ökutæki með endur- menntunar námskeiðum og útgáfu af fræðsluefni. Ekki bara akstur á tækjunum heldur umhirða, viðhald, hleðsla og afferming, nýjungar og fleira sem kafað verður í. Meiningin er að koma upp sambærilegu skilvirku eftirliti sem er víða í vinnuferlum í svipaðan farveg fyrir ökutæki. Endurmenntun meiraprófsbílstjóra og sjómanna Þó að íslenskir meiraprófsbílstjórar séu margir að gagnrýna endurmenntunarnámskeið hér eru þau gagnleg. Vissulega má bæta þau sérstaklega hvað varðar nýjungar á tækjum og efla betur skyndihjálparþáttinn. Atvinnubílstjóri sem er alltaf á ferðinni er mun líklegri að keyra fram á slys þar sem fyrstu hjálpar kunnátta gæti skipt sköpum fyrir þann slasaða. Margumtalaður góður árangur í slysavörnum sjómanna við strendur Íslands er vel þekktur út fyrir landsteinana og ófáir erlendir forsvarsmenn sjómanna hafa kynnt sér góðan árangur Slysavarnaskóla sjómanna hér á landi til þess að læra af góðum árangri Íslendinga. Verkefni fyrir búnaðarfélög og björgunarsveitir? Hjá Samgöngustofu hafa verið gerð mörg forvarnarmyndbönd um akstur á vegum við ýmsar aðstæður og sýnt í sjónvarpi, en einhvern veginn finnst mér að það mætti líka huga að dráttarvélum, fjórhjólum, vögnum og ýmsum tækjum sem hengd eru aftan í ökutæki. Hugsanlega væri hægt að tvinna þetta saman við skyndihjálparnámskeið sem gæti verið tekjulind fyrir björgunarsveitir og búnaðarfélög. ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 BÓN- BJARGIR SPRUNGA ÝFI RISTA ÚTKLJÁ UMBER LNAUÐ- HYGGJU Ö G H Y G G J U HVERFAST YHITA L J A FJANDANS Á R A N S SHNEISA M Á TÆTT ÞORA R I F I N U KÆR FJÖRUGUR N Á I N N PLANTA Ú V KJÁNI ÓNÁÐAR ÁTT R A S K A R MÆÐA FARAR- TÆKI D A S A FORMALANGA TÍ RÖÐ SPJALL N E F N A SKYLDIR ÞRÚTNUN A Á HEIÐUR Æ R A SJÚK- DÓMUR DANGL M SUPPFYLLA S L A B B NÖLDRA SLIT T U Ð A KÆNU FESTA B Á TKRAP T Ó NABBA EIN- DREGIN B Ó L U ÁVINNUR SÍÐARI A F L A R STARTARILÍNA U N S FISKUR ÞJÓTA L Ú R A BEIÐNIR HANDÓÐ B Æ N I RÞAR TIL R GILDI HANGA V Æ G I HRESS GEÐ F R Í S K BETUR Æ H L A Ð A LÍKJA EFTIR UTAN S T Æ L A TVEIR EINS STANSA S SSTAFLA V A R A ÁSKORUN ÁTT Á K A L L HLASS TVEIR EINS Æ K IENDAST E L F A I N SNERILL D S A N FARANGUR A P R I I N SKERI K L L J A Á R RVAFI RÍKJA H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 170 Slys tengd ökutækjum of algeng HSA hefur gefið út bækling fyrir 65 ára og eldri um umgengni við nýjustu stóru dráttarvélarnar. Of fá fjórhjól eru með veltigrind á Íslandi og of oft sjást ökumenn fjórhjóla án hjálms. SALLI TÍMABILS NÆPA SEFA HLJÓÐFÆRI VESÆL SKRÍN SNEPLA LYGN NAUTNA- LYF KVK NAFN FARMUR SNJÁLDUR VÍSA ÁRSTÍÐ BÖÐLAST EYÐA DÓM- GREIND Í RÖÐ ELDI TVEIR EINS ROSA DETTASNEIÐA Í RÖÐ MÁLMUR TVÍHLJÓÐI FORMA BYLGJAST BALARÞÓ EINÓMUR FÁEINAR UMSTANG MÁLREIF NIÐUR- FELLING SVEIMA ÆMT EFTIRSJÁ HUGBOÐ TVEIR EINS PLAN LOKKAR YRKJA SVIPAN RÁMUR UNGUN AFGANGUR BLÓMI SEPI ÓSKIPU- LAG STIRÐ- BUSI EMJAN HRÓPA TRÉ FLANDUR SKART TVEIR EINS ILL VARA ATFERLI SAM- STÆÐALIPURÐ HINDRAR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 171

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.