Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 53

Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 24. mars 2022 Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ - s. 787 9933 vpallar@vpallar.is - www.vpallar.is Pallar til leigu og sölu - Mikið úrval Sjáumst á Verk og vit 24-27. mars sp ör e hf . — Strandperlur Austur-Þýskalands — 24. - 30. ágúst | Sumar 14 Fararstjóri: Kristín Jóhannsdóttir Strandborgin Stralsund í Þýskalandi er falleg miðaldaborg og þaðan heimsækjum við áhugaverða staði sem eiga sér mikla sögu. Við förum til eyjanna Rügen og Usedom sem voru hluti af Þýska alþýðulýðveldinu. Usedom eyja er að hluta í Póllandi og því fáum við innsýn í sögu og stöðu Póllands. Seinni hluta ferðarinnar er dvalið í heimsborginni Hamborg þar sem m.a. má finna listasöfn og fílharmóníusveit á heimsmælikvarða en á leiðinni þangað verður komið við í marsipanborginni Lübeck. Verð: 214.900 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið! Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 | bokun@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 Reykjavík Alhliða fasteignasala Kynslóða- / eigendaskipti bújarða Stofnun og skráning landspildna og lóða Loftur Erlingsson Löggiltur fasteignasali GSM 896-9565 loftur@fasteignasalan.is Fasteignasalan Bær · Austurvegi 26 · 800 Selfoss Sími: 512 3400 · www.fasteignasalan.is Smáauglýsingar 56-30-300 AF VETTVANGI BÆNDASAMTAKANNA 118 116 60 70 80 90 100 110 120 130 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 Vísitala - Matur Vísitala - Lambakjöt Myndin sýnir samanburð á þróun verðlags samkvæmt greiningu á neysluvísitölu fyrir árin 2016–2022 (febrúar). Frá upphafi árs 2016 hafa matvæli hækkað um 18% og lambakjöt 16%. Hækkun vísitölu yfir sama tímabil er 22,3%. Hrun afurðaverðs 2016 og 2017 kom fram í lækkuðu smásöluverði. Það er ekki fyrr en nú á síðustu árum að sú leiðrétting hefur náðst til baka. Eftir er síðan að taka tillit til hækkunar aðfanga árið 2021 og síðan þeirra hækkana sem orðnar eru og munu verða, dragist stríðið í Úkraínu á langinn. Verðþróun lambakjöts á stríðstímum Vorið er á næsta leiti og sauðburður rétt handan við hornið. Sauðfjárbændur eru margir hverjir ugg- andi yfir sinni afkomu, hvert verður endanlegt skilaverð á dilkakjöti til bænda haustið 2022? Við vitum sem er að rekstur sauðfjárbúa hefur á síðastliðnum árum verið afar erfið- ur. En hvernig sjáum við afkomu okkar þróast á þeim óvissutímum sem nú eru? Árið 2021 varð gífurlega hækkun á öllum rekstrarvörum bænda, hækkanir sem eiga sér ekki mörg fordæmi og eru enn ekki að fullu komnar fram. Þá er ljóst að stríðið í Úkraínu er nú þegar farið að hafa áhrif á viðskipti með matvæli um allan heim. Dragist stríðið á langinn verða áhrif á matvælaverð enn meiri. Aukinn kostnaður við fram­ leiðslu á vörum kallar á aðhald í rekstri. Hvað varðar sauðfjárbændur er ljóst að nú þegar er búið að leita allra leiða til hagræðingar í rekstri. Það er því óhjákvæmilegt annað en að þær kostnaðarhækkanir sem nú dynja á okkur munu þurfa að koma fram í hækkuðu afurðaverði. Sauð­ fjár bændur hafa síðan frá verð fallinu 2016–2017 lagt sig fram við að sýna því skilning að það tekur tíma að ná markaðslegu jafnvægi, og þannig að ná fram leiðréttingu á afurðaverði samhliða jafnvægi í framleiðslu og sölu. En lengra verður ekki gengið í því að ætla sauðfjárbændum að framleiða lambakjötið án sanngjarnrar af komu. Íslenskir neytendur vilja hafa aðgang að lambakjöti og hverjir eru betur til þess fallnir að framleiða lambakjöt en íslenskir sauðfjárbændur, bændur sem hafa með útsjónarsemi og réttum ákvörðunum í gegnum tíðina tekist að byggja upp framleiðslu á hágæðavöru fyrir íslenska neytendur? Eina leiðin til að tryggja neytendum aðgang að íslensku lambakjöti er að tryggja sauðfjár­ bændum afkomu, sanngjarna afkomu af sinni vinnu. Við þurfum að fara í sameiningu yfir það hvort við séum að skipta kökunni rétt. Getum við sameinast um það að hækka það hlutfall sem bændur fá af endanlegu skilaverði? Það er verkefni afurða­ stöðva og verslana. Bændur hafa ekki aðkomu að verðlagningu á lambakjöti þannig að við verðum að treysta á aðra í þeim efnum. Það þarf að vera samstarfsverkefni allra aðila virðiskeðjunnar að rétta hlut sauðfjárbænda. Trausti Hjálmarsson, formaður deildar sauðfjárbænda hjá BÍ Trausti Hjálmarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.