Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 24.03.2022, Blaðsíða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. mars 2022 39 Framvél - F3100 Afturvél - R3100 2.590.000 + vsk. 2.490.000 + vsk. GÆÐI I STYRKUR I ENDING Athugið! Tilbúnar til afgreiðslu núna. Kæli- og frystiklefar í öllum stærðum og gerðum Margar gerðir af vélbúnaði fyrir kæli- og frystiklefa Mikið úrval af hillum Járnháls 2 - 110 Reykjavík Sími 440 - 1800 www.kaelitaekni.is Kælitækni er leiðandi í sölu og uppsetningu á kerfum með náttúrlegum kælimiðlum HECHT SENTINEL viðarkolagrill Grillið er hægt að nota bæði til að reykja og grilla allan mat. Verð 49.900 HECHT 5166 Rafmagnshlaupahjól 20km drægni, hámarkshraði 25km ber allt að 100kg og vegur 10,8 kg. 8”dekk. Tilboðsverð 41.000 HECHT COCIS BLACK rafmagns- bifhjól götuskráð fyrir 15ára og eldri, fer allt að 60 km á hleðslu. Hámarkshraði 45km. Verð 249.000 Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 KÚPLINGAR gerðir dráttarvéla Hákon B. Harðarson og Þorbjörg H. Konráðsdóttir á Svertingsstöðum 2 í Eyjafjarðar- sveit hlutu naut gripa ræktar- verðlaun Búnaðar sambands Eyjafjarðar fyrir árið 2021. Þau tóku við búskap á Svertingsstöðum 2 árið 2015 af foreldrum Hákonar. Hann er 4. ættliður sem er með búskap á Svertingsstöðum, en Tryggvi Jónsson og Ágústína Gunnarsdóttir, langafi og -amma Hákonar, keyptu Svertingsstaði 1921. Á Svertingsstöðum hefur alla tíð verið rekinn blandaður búskapur þótt mjólkurframleiðslan sé nú aðalbúgrein búsins og hefur mikið verið lagt upp úr góðu skýrsluhaldi og skipulögðu ræktunarstarfi í nautgriparæktinni allt frá upphafi skýrsluhalds í nautgriparækt. Nautgriparækt á Svertingsstöðum á því langa sögu. Búið hefur verið virkt í ræktunarstarfinu með notkun sæðinga og með því að senda nautkálfa á nautastöð. Í ræktunarstarfinu hefur áherslan verið lögð á að rækta afurðasamar og endingargóðar kýr sem henta til mjólkurframleiðslu við nútímaaðstæður. Nú er í notkun reynt naut frá Svertingsstöðum, Álmur 16007, en þetta nafn bar einnig fyrsta nautið sem fór á nautastöð frá búinu 40 árum áður en það var Álmur 76003. Aðalsmerki þess nauts var einmitt góð ending og afurðasemi. Nú eru 3 nautkálfar í uppeldi á Nautastöð Bændasamtaka Íslands frá Svertingsstöðum, en alls hafa þau Hákon og Þorbjörg sent 11 naut á nautastöðina síðan þau tóku við 2015. Oft í hópi afurðahæstu búa landsins Svertingsstaðir hafa síðustu ár oft verið í hópi afurðahæstu búa landsins og var í hópi fyrstu búa landsins sem náðu meira en 6000 kg/árskú en það var afurðahæsta bú Eyjafjarðar ári ð1997, þá með 16, 9 árskýr. Búið hefur stækkað jafnt og þétt síðan þá. Árið 2007 var nýtt 84 bása fjós með mjaltaþjón tekið í notkun á Svertingsstöðum. Fyrsta búskaparár Hákonar og Þorbjargar var meðalnyt á búinu 6.405 kg á árskú. Í ágúst 2020 náðu kýrnar á Svertingsstöðum fyrst að rjúfa 8000 kg múrinn og í árslok það ár var búið níunda afurðahæsta bú landsins í hópi 14 búa sem voru með afurðir yfir 8000 kg/árskúkú. Búið var árið 2021 fimmta afurðahæsta bú landsins með 61,7 árskú og 8.337 kg/árskú þar sem fituprósenta var 4,16 og próteinprósenta 3,5. Afurðaaukning frá því að Hákon og Þorbjörg tóku við búskap í ársbyrjun 2015 er því rúmlega 1900 kg/árskú. Ræktunarstig á búinu er hátt. Nú í lok febrúar voru 63 kýr í mjólkurframleiðslu og í þeim hópi eru 14 nautsmæður. Af 42 kvígum í uppeldi eru 13 flaggaðar sem efnilegar kvígur. Meðal kynbótagildi hjarðarinnar í heild er 104,6, eða rúmlega 4 kynbótastigum yfir meðaltali. /MÞÞ Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar: Bændur á Svertingsstöðum fá nautgriparræktarverðlaun Hákon B. Harðarson á Svertingsstöðum 2 í Eyjafjarðarsveit tekur við nautgriparæktarverðlaunum BSE fyrir árið 2021 úr hendi Birgis Arasonar, formanns sambandsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.