Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Side 14

Skessuhorn - 15.12.2021, Side 14
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 202114 Velkomin í sund! Opnunartími Íþróttamannvirkja Borgarbyggðar um jól og áramót 2021 SK ES SU H O R N 2 02 1 Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi 23. des. Þorláksmessa opið 06:00-18:00 24. des. Aðfangadagur jóla opið 08:00-12:00 25. des. Jóladagur LOKAÐ 26. des. Annar í jólum LOKAÐ 31. des. Gamlársdagur opið 08:00-12:00 1. jan. 2022 LOKAÐ Íþróttamiðstöðin á Kleppjárnsreykjum 23. des. Þorláksmessa LOKAÐ 24. des. Aðfangadagur LOKAÐ 25. des. Jóladagur LOKAÐ 26. des. Annar í jólum LOKAÐ 31. des. Gamlársdagur LOKAÐ 1. jan. 2022 LOKAÐ Íþróttamiðstöðin á Varmalandi LOKAÐ N1 Þjónustustöð í Borgarnesi opn- aði í síðustu viku tvo nýja staði inni í versluninni, Ísey skyrbar og Djú- sí. N1 bauð viðskiptavinum sín- um í heimsókn á miðvikudaginn til að leyfa þeim að gæða sér á hinum ýmsu réttum sem þessir staðir bjóða upp á. Hjá Ísey skyrbar er hægt að fá allskonar heilsusafa og skyrrétti og Djúsí er með mikið úrval af safa og samlokum. Þetta er annar stað- urinn sem N1 opnar á landsbyggð- inni með þessu sniði en fyrir þrem- ur vikum var opnað í Hveragerði og líklegt að fleiri staðir fylgi í kjölfarið. N1 í Borgarnesi opnaði Ísey skyrbar og Djúsí frá Blackbox Að sögn Magnúsar Fjeldsted, rekstrarstjóra N1 í Borgarnesi, var ætlunin að opna þessa staði í vor en mikil seinkun hafi orðið vegna ým- issa þátta. Kórónufaraldurinn hef- ur mikil áhrif á allt hvað varðar út- lönd, allt gengur miklu hægar fyrir sig og erfitt að eiga við það. Allur tölvubúnaðurinn í kæli- og frysti- einingarnar kom ekki á tilætluð- um tíma og þá voru mikil vandræði með gáma og þess háttar. Magnús segir einnig að þessar nýju tvær einingar séu frábær við- bót við það sem fyrir er, eins og rétt dagsins í hádeginu, pizzur og annan skyndibita. Þá segir hann að starfsfólki fjölgi talsvert með opn- un þessara staða, alls væri búið að þjálfa átta starfsmenn í þessi nýju störf og gert ráð fyrir að næsta sumar verði 16-18 starfsmenn að vinna á þessum tveimur stöðum. Það þýðir að alls verða starfsmenn stöðvarinnar orðnir um 60 næsta sumar og það stefni í að N1 í Borg- arnesi verði einn stærsti vinnustað- urinn á svæðinu. vaks
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.