Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Qupperneq 109

Skessuhorn - 15.12.2021, Qupperneq 109
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2021 109 Dýrabær • Stillholti 23 • Sími 511 2022 • www.dyrabaer.is GLEÐILEG JÓL! DÝRABÆR AKRANESI Jón Halldór með samnemendum sínum í háskólanum í Southampton. neitt um verkefnið sem unnið er að hverju sinni. Verkefnin eru oft und- ir dulnefnum til þess að fjölmiðlar og fleiri séu ekki að hnýsast í kring- um verkefnin.“ Sló Bretlandsmet í bog- fimi sem stendur enn Jón Halldór hefur látið að sér kveða í bogfimi. Aðspurður um hvern- ig það hafi komið til segir hann: „Í Háskólanum í Reykjavík er mesta vinnuálag sem ég hef upplifað á æv- inni. Ég hef unnið við ýmislegt. Ég vann við landanir úr fiskiskipum í mörg sumur í 40°C frosti allan daginn en Háskólinn í Reykjavík gekk næstum því fram af mér. Þar voru verkefnaskil í hverju einasta fagi í hverri einustu viku, þannig að við höfðum aldrei tíma til þess að mæta í kennslustundir, við vor- um uppteknir við að vinna verkefni. Þegar ég kem út til Bretlands voru fimm skilaverkefni yfir allt árið, tólf kennslustundir á viku og eig- inlega asnalega mikill frítími. Ég bjó við hliðina á bogfimisetri og var að skjóta um 20 klukkutíma á viku. Ég vann öll mót sem ég fór á í heilt ár. Ég endaði með því að slá Bretlandsmetið fyrir nýliða, novice archer, en það eru keppendur sem hafa skotið í minna en eitt ár. Það met stendur ennþá. Þegar ég setti það met þá var það þremur stigum undir þáverandi Íslandsmeti. Þegar ég kom heim hafði Bogfimisam- band Íslands samband og bauð mér að taka þátt í undirbúningi undir stórmót erlendis. Ég átti hins vegar engan búnað, hafði alltaf fengið allt lánað, bara keypt örvar og eitt- hvað svona smádót. Þetta var því bara svona hobbí sem ég tók þátt í, kláraði og fór svo í eitthvað annað.“ Stökk í fallhlíf á Þjóðhá- tíð í Vestmannaeyjum Jón Halldór hefur stundað fallhlífar stökk árum saman. Fyrsta stökkið var árið 2004. „Ég fékk delluna alveg um leið. Strax eft- ir fyrsta stökkið spurði ég kennar- ann: Hvenær er næsta námskeið? Næsta sumar, var svarið sem ég fékk. Ég spurði á móti: Hvar get ég tekið það núna? Á Flórída! Ég var kominn til Flórída mánuði seinna og tók eitthundrað stökk á einum mánuði. Stundum tókum við átta til níu stökk á dag. Mest náði ég tólf stökkum á einum degi.“ Á meðal þess sem boðið var upp á í Flórída var fallhlífarstökk úr loftbelg. „Til þess þurfti ég að vera með 50 stökk og B réttindin. Ég var bara kominn með 48 stökk þannig að ég leigði mér aðra fall- hlíf og var með „pakkara.“ Þegar ég lenti eftir hvert stökk þá greip ég aðra fallhlíf og henti hinni í pakk- arann og rauk upp í næstu flugvél. Svona gekk þetta allan daginn. Ég var kófsveittur og borðaði á hlaup- um. Ég náði þessu á endanum en daginn eftir var of vont veður fyrir loftbelgsflug þannig að ég fékk ekki að fara. Ég hef því aldrei hoppað úr loftbelg. Mig hafði langað lengi að stökkva í fallhlíf yfir Vestmannaeyjum. Það er hins vegar þannig með Vest- mannaeyjar að fjöllin í kringum Herjólfsdal gera þér lífið leitt, fyrir utan augljósu staðreyndina að það er sjór allt í kring. Það var blanka- logn þennan sunnudag og ég var að vinna í kvikmyndaverkefni fyrir austan. Ég hringi í Flugmálastjórn og fæ leyfi fyrir stökkinu. Þeir spurðu hvort ég ætlaði að fá leyfi þjóðhátíðarnefndar fyrir stökkinu en ég sagðist bara biðja þá afsökun- ar. Þegar ég lenti munaði reyndar minnstu að ég lenti á kömrunum. Þegar ég var lentur kom gæslan til mín og spurði: „Fyrir gefðu vinur, ertu með armband?“ Ég svaraði: Nei, ætlið þið að henda mér út? Nei, við ætlum sko að gefa þér arm- band. Þeir geymdu svo fallhlífina mína inni í gámi hjá lögreglunni í fjóra klukkutíma. Ég tók svo bara fyrsta Herjólf upp á land.“ frg /Ljósm. aðsendar. Keppt í bogfimi. Starfsfólk Skessuhorns óskar Vestlendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða Gleðileg jól Fréttaveita Vesturlands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.