Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.2021, Page 13

Læknablaðið - 01.12.2021, Page 13
L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 577 R A N N S Ó K N nokkur kynjamunur hvað varðar geðsjúkdóma og eru konur þar um 17% fleiri en karlar með geðgreiningu sem fyrstu greiningu. Sama kynjamynstur má sjá hjá endurhæfingarlífeyrisþegum þótt munurinn sé heldur minni (töflur IIa og IIb). Fleiri fara á örorku vegna geðsjúkdóma í yngsta aldurshópnum á meðan fjölgar í hópi öryrkja vegna annarra sjúkdómaflokka með hækkandi aldri (tafla IIIa). Þetta getur skýrst af því að afleiðingar taugaþroskaskerðinga sem flokkast innan geðsjúkdóma (til dæm- Tafla IIb. Kynjaskipt fyrsta sjúkdómsgreining endurhæfingarlífeyrisþega 2000-2019. 2000-2019 Karlar Konur Samtals Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Stoðkerfissjúkdómur 1206 16,3 2909 24,5 4115 21,3 Geðsjúkdómur 2890 39,0 4506 37,9 7396 38,3 Allir aðrir sjúkdómar 3317 44,7 4473 37,6 7790 40,4 Samtals 7413 100,0 11.888 100,0 19.301 100,0 Tafla IIa. Kynjaskipt fyrsta sjúkdómsgreining örorkulífeyrisþega 2000-2019. 2000-2019 Karlar Konur Samtals Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Stoðkerfissjúkdómur 2183 19,4 5920 37,0 8103 29,7 Geðsjúkdómur 3765 33,5 4391 27,4 8156 29,9 Allir aðrir sjúkdómar 5304 47,1 5707 35,6 11.011 40,4 Samtals 11.252 100,0 16.018 100,0 27.270 100,0 Tafla IIIb. Fyrsta sjúkdómsgreining endurhæfingarlífeyrisþega skipt á þrjú aldursbil. Aldursbil 18-34 ára 35-50 ára 51-66 ára Fyrsta sjúkdómsgreining Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Stoðkerfissjúkdómur 1170 14,2 1778 27,4 1167 25,6 Geðsjúkdómur 4620 56,0 2066 31,9 710 15,6 Allir aðrir sjúkdómar 2464 29,9 2641 40,7 2685 58,9 Samtals 8254 100,0 6485 100,0 4562 100,0 kerfissjúkdóma heldur hærra hjá konum, eða 37,0%, og 19,4% hjá körlum, byggt á fyrstu sjúkdómsgreiningu í læknisvottorði. Áður hefur verið sýnt fram á að mun meiri líkur eru á að konur með vefjagigt hafi geðröskun, einkum kvíðaröskun, en aðrar konur á örorkulífeyri.11 Mikill munur er á kynjaskiptingu fyrstu greiningar vegna ör- orkumats hvað varðar stoðkerfissjúkdóma á þessu 20 ára tímabili og eru konur um þrefalt líklegri til að hafa þá greiningu. Þá er Tafla IIIa. Fyrsta sjúkdómsgreining örorkulífeyrisþega skipt á þrjú aldursbil. Aldursbil 18-34 ára 35-50 ára 51-66 ára Fyrsta sjúkdómsgreining örorkulífeyrisþega Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Stoðkerfissjúkdómur 728 11,6 2266 30,8 5109 37,4 Geðsjúkdómur 3703 59,1 2416 32,9 2037 14,9 Allir aðrir sjúkdómar 1830 29,2 2672 36,3 6509 47,7 Samtals 6261 100,0 7354 100,0 13.655 100,0

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.