Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 16
580 L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 R A N N S Ó K N dómar eru langalgengustu sjúkdómsflokkar sem leiða til skertrar starfsgetu. Heldur lægra hlutfall öryrkja er með geðgreiningu sem fyrstu sjúkdómsgreiningu á tímabilinu 2000-2019 samanborið við þá sem áttu gildandi örorkumat 2005 en hlutfall stoðkerfissjúk- dóma er heldur hærra. Engu að síður skera geðsjúkdómar sig úr hvað varðar aldursdreifingu og fjölgun eftir því sem nær dregur í tíma. Ungt fólk sem verður óvinnufært af heilsufarsástæðum býr við skert lífsgæði til frambúðar og samfélagslegur kostnaður er hærri því yngra sem fólk er þegar það verður óvinnufært. Fleiri og betri meðferðar- og endurhæfingarúrræði vegna geðsjúkdóma, til dæmis innan heilsugæslunnar, munu væntanlega skila bættri færni þessa hóps. Fleira þarf þó til ef sporna á við því að réttinda- greiðslur TR vegna endurhæfingar- og örorkulífeyris haldi áfram að vaxa sem hlutfall af ríkisútgjöldum. Þakkir Þökkum samstarfsfólki okkar á Tryggingastofnun yfirlestur og ábendingar, Gísla Oddssyni lögfræðingi og Sigríði Lillý Baldurs- dóttur forstjóra. E N G L I S H S U M M A R Y Ólafur Ó. Guðmundsson Guðmundur Hjaltalín Haukur Eggertsson Þóra Jónsdóttir The Social Insurance Administration. Correspondence: Ólafur Ó. Guðmundsson, olafur.gudmundsson@tr.is Key words: work capacity, rehabilitation, disability, medical certificate Diagnosis, rehabilitation and development of disability 2000-2019 in Iceland INTRODUCTION: The disability assessment standard based on medically recognized illnesses or disabilities was introduced in Iceland 1999. The aim of this study is to examine the development of Social Insurance Administration (Tryggingastofnun ríkisins, TR) rulings regarding rehabilitation and disability pensions over a twenty-year period, since its introduction. MATERIAL AND METHODS: All registered diagnoses in the medical certificates of TR due to the approved rehabilitation or disability pension were examined in the period 2000- 2019. The gender distribution and age distribution of these applicants and the number development during the period are described. At the same time, costs as a percentage of government expenditure are examined. RESULTS: The number of younger rehabilitation pensioners has increased rapidly in recent years, at the same time as the relative increase in disability pensioners has slowed slightly. Mental and musculoskeletal disorders are by far the most common types of illness leading to disability. Mental illnesses differ in terms of age distribution and increase over time. The proportion of individuals aged 18-66 with a 75% disability assessment has increased by a third during the period, from about 6% to 8%. The gender distribution of disability pensioners remains similar, with women accounting for 62% in total. Women are much more likely to receive disability pension due to musculoskeletal disorders than men and men are somewhat more likely to suffer from mental illness. The relative development of central government expenditure on total payments to rehabilitation and pensioners continues to grow as a proportion of central government expenditure. CONCLUSION: The number of rehabilitation pensioners has increased significantly since 2018, at the same time as the number of disability pensioners has decreased and there are indications that rehabilitation results in a lower number of new disability pensioners. Mental and musculoskeletal disorders are by far the most common types of illness leading to disability. A slightly lower proportion of disabled people have psychiatric diagnosis as a first diagnosis in the period 2000-2019 compared to those with a valid disability assessment in 2005, but the proportion of musculoskeletal disorders is slightly higher. Nevertheless, mental illnesses differ in age distribution and increase over time. doi 10.17992/lbl.2021.12.664 Heimildir 1. Lög um almannatryggingar nr. 100. 2007. 2. Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90. 2018. 3. Thorlacius S, Stefánsson SB, Jóhannsson H. Örorkumat fyrir og eftir gildistöku örorku- matsstaðals. Læknablaðið 2001; 87: 721-3. 4. Lög um félagslega aðstoð nr. 99. 2007. 5. Reglugerð um framkvæmd endurhæfingarlífeyris samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. 202.0 6. Herbertsson TÞ. Fjölgun öryrkja á Íslandi - Orsakir og afleiðingar. 2005. stjornarradid.is/ verkefni/fleiri-rit/rit/2005/05/10/Fjolgun-oryrkja-a-Islandi-Orsakir-og-afleidingar/ - maí 2021. 7. Thorlacius S, Stefánsson SB, Ólafsson S. Algengi örorku á Íslandi 1. desember 2005. Læknablaðið 2007; 93: 11-4. 8. Nýtt greiðslukerfi vegna skertrar starfsgetu. Félagsmálaráðuneyti 2019. stjornarradid.is/ gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2019/05/10/Nytt-greidslukerfi-vegna-skertrar-starfsgetu/ - maí 2021. 9. Endurhæfing - Tillögur að endurhæfingarstefnu. Heilbrigðisráðuneytið 2020. stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Endurhaefing- tillogur-ad-stefnu_Sept2020.pdf - maí 2021. 10. Thorlacius S, Herbertsson TT. Hve lengi eru menn öryrkjar á Íslandi? Læknablaðið 2005; 91: 501-4. 11. Thorlacius S, Stefánsson SB, Ranavaya MI, et al. Vefjagigt og kvíðaröskun. Læknablaðið 2002; 88: 815-8. 12. Sálfræðiþjónusta. throunarmidstod.is/svid-thih/salfraedithjonusta/- maí 2021. 13. FPA:s förmåner för personer med funktionsnedsättning. 2019. helda.helsinki.fi/bitstream/ handle/10138/322909/3_KelanVammaisetuudet_Kelan_tilastollinen_vuosikirja_2019.pdf - maí 2021. 14. Social Protection in the Nordic Countries. 2016. norden.diva-portal.org/smash/get/ diva2:1148493/FULLTEXT02.pdf - maí 2021. Greinin barst til blaðsins 22. maí 2021, samþykkt til birtingar 24. september 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.