Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 10

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 10
Norrœn jól traustar rcetur í sameiginlegum uppruna við þessar jrcendþjóðir vorar, gömlu menningarsambandi og sameiginlegri tryggð við hugsjónir lýðrceðisins. Eg þyþist geta fullyrt, að íslendingar þrá þá stund, er einangr- unin frá norrcenu brceðraþjóðunum hverfur og sambandið við þcer ncest að nýju. Sú einlcega samúð, sem vér berum í brjósti með Dönum og Norðmönnum vegna þjáninga þeirra undanfarin ár, hefur orðið enn dýpri vegna aðdáunar vorrar á hetjubaráttu þeirra við ofureflið. Eins og mörgum er þunnugt, var ég sendiherra Islands í Dan- mörþu um 18 ára sþcið. Eg á marga vini i Danmörþu. Mér er því þcerþomið þetta tceþifceri til að ávarpa þá nok]{rum orðum um Ijós- vaþann. Þessa daga, sem ég hef nú dvalið í Bandaríþjunum, hefur noþþr- um sinnum verið lögð fyrir mig sú spurning, livernig sé afstaða vor Islendinga til dönsþu þjóðarinnar nú. Svar mitt hefur verið eitthvað á þessa leið: ,,íslendingar bíða þess með óþreyju, að aðstceðurnar breytist svo, að licegt verði að ta\a upp aftur vinsamleg samsþipti milli þjóðanna. Ég hygg, að þá muni þoma í Ijós, að vér berum óbland- inn vináttuhug til dönsþu þjóðarinnar.“ Lýðveldisstofnunin á Islandi var, eins og málum var þomið, stjórnsþipulegt innanríþismál vort, sem hlaut að leysast nú, þótt það hafi þomið við tilfinningar sumra í Danmörþu. Það er síður en svo, að dregið hafi úr aðdáun vorri á þonungi og dönsþu þjóðinni undanfarin ár. Sþeytið frá Kristjáni þonungi X., sem forscetisráðherra las upp á Þingvöllum 17. júní að viðstöddum tuttugu þúsundum manna, vaþti slíþa hrifningu, að augljóst var, að þar var jafnframt um þa\\arhug að rceða. Þcer tilfinningar, sem brutust út hjá mannfjöldanum ósjálfrátt við þctta tceþifceri, voru bceði einlcegar og ógleymanlegar þeim, sem viðstaddir voru. Af þessu dcemi má og ráða um hug vorn til dönsku þjóðarinnar. Eg vona, að einn af aðalforystumönnum frjálsra Dana hafi hitt naglann á höfuðið, er hann sþrifar í bréfi til mín, að það sé sannfcer- ing sin, að eins og 1918 varð til þess að bceta sambúðina mílli íslend- inga og Dana árin þar á eftir, eins fceri um árið 1944, að á kpmandi 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.