Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 75

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 75
Norrcen jól ár sendu 5 menn út ávarp um stofnun félagsins. ÞaS voru þeir Aug. Flygenring, Sighvatur Bjarnason, Þorst. Gíslason, Matth. Þórðarson og Ásg. Ásgeirsson. Á fundi, sem þá var hadinn í ISnó, lagSi Þorst. Gíslason fram tillögu um stofnun félagsins, en Matth. ÞórSarson reifSi máliS. Þetta félag hélt uppi nokkru sambandi viS hin norrænu félögin, en mun annars ekki hafa haft sig mikiS í frammi. Föstu eSa fastara skipulagi var komiS á þessi félagsmál í september 1922 og hefur stofnun félagsins oft veriS talin frá þeim tíma. ÞaS skiptir ekki miklu máli, hvort gert er. En vel má telja frá fyrra árinu og eru þá öll norrænu félögin jafngömul. Mergur málsins er sá, aS norrænu félögin hafa margt gott unniS, beinlínis og óbeinlínis. Fyrir þeirra starf hefur norræn samvinna á ýmsum sviSum komizt á hagnýtari og traustari grundvöll en áSur var. ÞaS er mikilsvert, hvernig tekst aS endurnýja þá samvinnu eftir stríSiS, hvort meira má sín, þaS af ófriSaráhrif- unum, sem getur torveldaS hana, eSa sú samúS, sem fyrir var, og sú nauSsyn nýrrar samvinnu, sem líklegt er aS átökin í Evrópu aS loknu stríSinu muni skapa. Á árinu 1944 hefur hugsjón norrænnar samvinnu misst góSa talsmenn. Allir þekkja nú harmsögu Kaj Munks. Hann og rit hans voru umþráttuS meSan hann lifSi. Hann var hispurslaus og bersögull og fór sínar götur. ÞaS var alltaf í honum dálítill strákur, hressilegur ærslabelgur, jafnframt guSsmanninum og lista- manninum. Hann var dansku maSur og kristinn maSur fyrst og fremst, en sjón- armiS hans var einnig norrænt. Hann dó fyrir trú sína, fyrir trú á guS sinn og land. Nordahl Grieg er annaS norrænt skáld, sem falliS hefur í valinn frá því Norræn jól komu seinast. Hann dó nokkru fyrir síSustu áramót (2. des. 1943). Hann lét lífiS í loftárás á Berlín, fór þangaS til aS svala ævintýraþrá sinni og skáldaskapi. Hann var longu þekkt og viSurkennt skáld. I stríSinu varS hann hetjuskáld NorSmanna, skáld harma þeirra og niSurlægingar og einnig skáld hefndarinnar. En mest og bezt var hann skáld minninganna um heimalandiS og trúarinnar á sigur þess og endurreisn. Ég hitti Nordahl Grieg fyrst, þegar hann var blaSamaSur í Oslo og síSan 1930 og nokkrum sinnum eftir þaS hér heima. Þótt sú kynning væri ekki mikil, kynntist ég alúS hans og elskusemi, listamannslund hans og lifandi áhuga á menningar- og mannúSarmálum og réttlæti. Beztu kvæSi hans eru full af fögrum hreim og þýSri kveSandi, mjúkri en karlmannlegri tilfinningu og drengilegri hugsun. Hann er einn af þeim, sem lifa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.