Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 50

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 50
r EG hygg, að það hafi framar iillu öðru verið þýðingar Matthíasar Jochumssonar á kvæðum Runebergs, sem urðu þess valdandi, að ég fékk þegar á unglings- árum ást á Finnlandi. Stál gamli, Kolskeggur, Döbeln og Sveinn Dúfa urðu manni á þeim árum jafn handgengnir og kærir eins og Gunnar á Hlíðarenda og Kjartan Ólafsson. Og hann greip mig afarsterkt, þegar á þeim árum, hinn dulrammi seiður og hinir máttugu ljóðtöfrar í þjóðsöng Finna, hin sterka, auðmjúka tjáning skálds- ins: „En þetta landið elskum vér. Með útsker, fjöll og eyðimó er oss það gullland nóg.“ — Og þegar ég óx, og draumar um það að geta farið til annarra landa og numið að nokkru háttu og siðu þeirra þjóða, er þau byggðu, tóku að nálgast veru- leikann, þá varð Finnland nálega efst á blaði þeirra landa, er mig fýsti að sækja heim. Það varð þó ekki fyrr en í apríllok 1928, sem mér auðnaðist að fá þessa ósk mína uppfyllta. Ég hafði dvalið í Kaupmannahöfn mikinn hluta vetrarins og alltaf verið að dreyma um Finnlandsför. En pyngjan var nokkuð létt og peningar tor- fengnari í þann tíð, en margur ungur námsmaður á íslandi myndi nú eiga auð- velt með að láta sig gruna. En svo fóru þó leikar, er leið að vori, að fram úr þessu rættist. Og einn góðan veðurdag þykist ég svo í stakk búinn um skotsilfur, að hættandi sé á Finnlandsför. Ég aflaði mér í skyndi vegabréfs og annarra skilríkja, keypti farmiða, fékk kynningarbréf frá sendiráðinu í Kaupmannahöfn til kennslu- 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.