Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 64

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 64
HEIÐRUÐU áheyrendur! „Danmark dejligst Vang og Vænge“ — eða: „Der er et yndigt Land“, syngja Danir hrifnum rómi, eins og íslendingar sitt: „Þú bláfjalla geimur með heið- jökla hring“ — eða: „ísland, farsælda frón“ o. s. frv. í þessum hendingum og í ljóðum þeim, sem þæi eru úr, speglast að ýmsu leyti lyndiseinkunn þessara tveggja smáþjóða, Dana og íslendinga, mæta vel, og viðhorf þeirra til fósturlandsins og einnig, hversu þær eru skyldar, en þó frá- brugðnar hvor annarri. Og svo fremi sem umhverfið, landið, mótar börn sín, svo sem ekki er að efa, þá kemur það vissulega fram í slíkum ósjálfráðum ummæl- um, sem skáldin færa í búning og þjóðirnar aðhyllast og tileinka sér. Bræðraþjóð og frændþjóð Svo tala menn hver um annan um Norðurlönd — að íslandi meðtöldu. Og sannarlega er þetta réttmætt frá fornu fari, eins og menn mæla um þjóðir og þjóðflokka og skyldleika þeirra, og er þá vitaskuld stiklað á stóru. En eðlisein- kennin segja og til sín. Þótt vér íslendingar teljumst jafnan „skyldastir“ Norð- mönnum, af því að land vort byggðist mestmegnis frá Noregi, að því er ætla má, þá eru þó skyldleikabönd ótvíræð einnig að rekja til annarra þeirra þjóða og ekki sízt Dana, og það ef til vill meiri en menn hafa þóttzt greina áður. En landið sjálft, þeirra og vort, og andstæðurnar, sem vér búum við hvorir tveggja, íslend- 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.