Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 72

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 72
Norrœn jól Það lítur nú út fyrir það, að engin þjóð, hvort hún er stór eða lítil, máttug eða ómáttug, muni í framtíðinni geta komizt hjá því að gerast aðili í stjórnmálum heimsins. Ætla má og það, að norræn samvinna eigi mikið undir því, að Norður- landaþjóðirnar geti staðið saman í þessum stjórnmálum. Vér Islendingar ráðurn engu um það, hvorum megin bræðraþjóðir vorar munu standa í framtíðinni í stjórnmálum heimsins hverju sinni. En það vitum vér, að þær munu ávallt vera, ekki aðeins réttu megin, heldur réttarins megin. Þótt ofbeldi hafi sundrað Norðurlandaþjóðunum og slitið sundur norræna samvinnu um skeið, þá megnar það ekki að kúga þann anda, sem ávallt mun sam- eina þær, anda réttarins og anda frelsisins. Þeim megin í stjórnmálunum, er þessi andi ríkir, viljum vér Islendingar standa og eiga hlut í norrænni samvinnu.

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.