Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 80

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 80
Norrœn iól söng dnnsk lög og dr. V. v. Urbantschitsch lék nokkur dönsk tónverk á flygel. Þann 17. nóv. var skemmtifundur að Hótel Borg. Lektor Peter Hallberg flutti mjög ýtarlegt erindi um ..Hlutleysi Svíþjóðar og Norðurlönd“, sýndar voru nýjar og mjög fallegar litmyndir fró Stokkhólmi, Guðrnn Þorsteinsdóttir söng einsöng og loks var dansað. — Allir voru þessir skemmtifundir fjölmennir og hinir ánægjulegustu. Noregssöfnuninni var lokið á árinu. Peningagjafir bárust nokkrar fyrri hluta ársins og nam söfnunin er henni var lokið kr. 842 466,30 með framlagi ríkisins, sem er kr. 350 000,00. Fatasöfnunin hefur haldið áfram fram á haust og er sú söfnun orðin mjög mikil og mun að verðmæti til, lágt áætlað, nema nálægt 100 þús. kr. Fyrirlestrar. Auk þess fyrirlestrar, sem Ole Kiillerich flutti á skemmtifundi félagsins að Hótel Borg, flutti hann tvo fyrirlestra í Tjarnarbíó um baráttu Dana heima í Danmörku. Auk Norræna félagsins stóðu öll félög Dana í Reykjavík að þessum fyrir- lestrum. Fyrirlestrarnir voru vel sóttir. Aðalfundur var haldinn í Oddfellowhúsinu 24. maí. Ritari félagsins flutti skýrslu um starf félagsins á síðastl. ári. Félagsmönnum hafði fjölgað um 125 og eru nú á öllu landinu 1180, þar af 773 í Reykjavík og Hafnarfirði. Umsetning félagsins hafði verið meiri en nokkru sinni fyrr, vegna sýninga félagsins á „Veizlunni á Sólhaugum". Tekiur og útgjöld námu hvort um sig rúml. 138 þús. kr. Eignir félagsins nema 18 000,00 kr. Engar skuldir hvíla á félaginu. Samþykkt var að hækka ársgjaldið upp í kr. 20,00. Stjórn félagsins var endurkosin, en hana skipa Stefán Jóh. Stefánsson form., Guðlaugur Rósinkranz ritari, Jón Eyþórsson, Páll ísólfsson og Vilhj. Þ. Gíslason. Fulltrúaráðið var endurkosið, en í því eiga sæti: Aðalsteinn Kristinsson framkv.stj., síra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur, Hallgr. Benediktsson stórkaupm., Hjálmtýr Pétursson kaupm., Jón Kaldal ljósm., Klemenz Tryggvason hagfr., Óskar Norðmann stórkaupm., Pálmi Hann- esson rektor og frú Sigríður Eiríksdóttir. Byggingarnefnd Norrænu hallarinnar var kosin á fulltrúaráðsfundi. Auk formannsins, Guðl. Rósinkranz, eiga sæti í henni Gústaf E. Pálsson verkfr., Hörður Bjarnason skipulagsstjóri ríkisins, Kristján Guðmundsson framkv.stj. og Sveinbjörn Finnsson verðlagsstjóri. Framtíðarstarfið er fyrst og fremst að undirbúa að samstarfið við félögin í hinum löndunum geti hafizt af fullum krafti að stríðinu loknu. Aðalverkefnið í því sambandi er að siálfsögðu að undirbúa og koma upp Norrænu höllinni við Þingvelli, og er þýðingarmikið að hafizt verði handa um byggingu hennar á næsta ári. Guðl. Rósinkranz. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.