Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 36

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 36
Bræður TIL er gömul saga, sem segir frá fimm bræðrum, er fæddust upp í koti sínu. Einn góðan veðurdag kom til þeirra ókunnug kona og bað um svaladrykk. Dreng- irnir gerðu sem konan bað, og er hún hafði drukkið nægju sína, spurði hún þá að heiti. En þeir sögðust engin nöfn eiga sér. Hún kvað sig litlu geta launað þeim góðan beina, en nöfn skyldi hún gefa þeim og skyldi einn heita Velvakandi, annar Velhaldandi, þriðji Velhöggvandi, fjórði Velsporrekjandi og hinn fimmti Velbergklifrandi. — Síðan hélt konan leiðar sinnar, en bræðurnir fundu að renta fylgdi nöfnunum. Nú leið og beið, unz þeir uxu úr grasi. Héldu þeir þá að heiman og í kóngsgarð, beiddust þar veturvistar, allir saman, og var hún heimil. En svo bar við, að undanfarna vetur höfðu tvær kóngsdæturnar horfið á sjálfa jólanóttina. Og nú skyldu bræðurnir gæta meyjarskemmunnar, og segir ekki af þeim fyrr en á jólanóttina, er upp rann örlagastundin. Mér kemur þetta ævintýri oft í hug, er Norðurlönd ber á góma. Norður- landaþjóðirnar eru fimm. Þær eru sér meðvitandi um ætterni sitt, og örlögin sjálf hafa gefið þeim nöfn, mótað þær við misjafna kosti til mismunandi hæfni og hlutverka. — Sumir telja hin norrænu ættarbönd hégóma og norrænan samhug lítilsverðan, að minnsta kosti fyrir okkur, eyjarskeggjana úti hér, og sé hitt meira virði að efla kynni vor og hvers konar skipti við hin vestrænu veldi. * Ræða flutt á útvarpskvöldi Norræna félagsins 5. marz síðastl. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.