Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 25

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 25
Jól í Haddingjadal Skúli Skúlason AÐ var einmitt um þetta leyti fyrir réttum tuttugu árum, sem ég fyrst leit Ml augum Noreg, land forfeðranna. Mig hafði borið að landi syðst í Noregi, í Kristjánssandi — sem forðum hét Stórisandur —, en þangað kom ég með Gull- fossi; hann hafði meðferðis þangað mörg þúsund tunnur af saltketi, og ég fékk að fljóta með. En ferðinni var alls ekki heitið til Kristjánssands, heldur lengra. Ég ætlaði upp í Haddingjadal, sem nú nefnist Hallingdalur, og dvelja þar um jólin. Um þann dal vissi ég þá ekki neitt, nema að Bergensbrautin lá eftir honum endi- löngum, og einnig hafði mér verið sagt, að þar væri enn í tízku hálfgerður villi- mannadans, sem nefndist Halling. Og hlustað hafði ég einu sinni á lélega grammó- fónplötu, er geymdi lag, sem hét „Bal i Hallingdal“. ------Sjávarbyggðirnar í Suður-Noregi eru eigi aðlaðandi á jólaföstunni. Þá eru aldingarðarnir í kauptúnunum þar naktir og visnir, og þokusúld að jafnaði dag eftir dag. En þegar sækir inn í landið, á hæðina, kemur hreinviðri, blár him- inn, hvítur snjór og stillilogn, viku eftir viku, svo að snjóinn feykir ekki einu sinni af trjágreinunum. Þannig er jólaveðrið að jafnaði í dölunm austanfjalls, þó að blindbylur geti verið til fjalla og mikil veðurhæð. En Hallingdalur er þrengstur allra meiriháttar dala austanfjalls og gætir því vinda síður þar en í hinum. Ferð minni var heitið til Nesbyen, sem er mesta byggðin í dalnum og eins konar höfuðstaður hans, því að þar býr yfirvaldið, „sorenskrifarinn“, en embætti 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.