Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 53

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 53
Norrœn jól Senatstorgið í Helsingfors með hóskólann og dómkirkjuna í baksýn þegar ég kom heim til íslands haustiS 1928. Hann brosti að og þótti vænt um, — eins og honum var líkt. II. Finnland, „Þúsund vatna landið“, var áður en núverandi styrjöld hófst, án breytinga þeirra, sem af hcnni kunna að leiða á landamærum ríkja, rúm- lega 380 þúsund ferkm. að stærð. Af yfirborði þessa lands þekja stöðuvötn tæpa 45 þús. ferkm. Það er því ekki út í loftið aS Finnland hefur verið nefnt „Þúsund vatna landi3“. Finnland nær lengst í norður á 70° 5' 30" n. br. við Nuorgam í Utsjoki- héraði, en lengst suður á 59° 30' 10" sl. br. við Bogskár á Föglö. Samanhangandi land nær þó nokkru skemmra suður, því að syðsti oddi landsins, Hangöoddi, liggur nokkru norðar. Lengst nær landið í austur á 32° 48' 30" austlægrar lengdar við Urusjárvi í Suojárvihéraði. Landamæri landsins alls voru 4800 km. að lengd, en af þeirri vegarlengd voru 2800 km. sameiginleg landamæri við nágrannaríkin á landi. Má af því nokkuð geta sér til um það, hve landvarnir hljóti að hafa verið erfiðar. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.