Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 62

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 62
En frelsisins eldur á altari þínu mun brenna, hve ört sem þitt blóð og þín tár út í sandinn renna. Og látum þá eina undrast hátterni þitt, sem aldrei mundu verja föðurland sitt. Og tigna Svíþjóð, á tungu Egils og Snorra vér tjáum þér bróðurkveðjur og vinarorð! Því ennþá rekjum vér œtterni feðra vorra til ungra norrœnna guða á sœnskri storð. En einnig þér er vaxinn harmur og vandi. Eg veit að þú tregar sjálf hvert fótmál af landi, sem nágranna þinna níðingum opið stóð. Svo nöpur gerðust þér örlögin, sœnska þjóð. En heimurinn veit, þótt vitnist það seinna betur, að vorri og þinni samúð er þangað stefnt, sem norska þjóðin þolir sinn langa vetur, við þrautir og dauða, sem eilífð fœr ekki hefnt. Þú barðist ein þótt vœri við varg að etja. Hann vann ekki á þinni sál. Það er skáld og hetja, sem fallinn gengur fyrir víkingum þeim, sem fyrstir stíga á land er þú kemur heim. En einnig hún má þúsund þjáningar bera, sú þjóð, sem býr við hin glaðvœru dönsku sund. Og kannske finnst henni fœrra en mœtti vera um frcenda sinna kveðjur á slíkri stund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.