Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 59

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 59
Norrœn jól starfsemi hvers konar og munu um þær mundir hafa staðið einna fremst þjóða í Norðurálfu í þeim efnum. Voru framlög Finna til þeirra mála ærið ríkuleg miðað við efnahag þjóð- arinnar og opinberar tekjur. Það var vorhugur í fólkinu, Finnum jafnt sem Sænsk-Finnum, ekki ólíkt því, sem kenna mátti hér á landi eftir að fullveldið var fengið 1918. En á bak við áræði, framtak og bjartsýni, varð ég hvað eftir annað var við það, að það fólst eins og einhver uggur um fram- tíðina. Það var hinn voldugi ná- granni í austri, Sovét-Rússland, sem olli þessum ugg. Gott eigið þið að vera eyja úti í hafinu með alla nagranna 1 nokkurri fjarlægð! Viborgarkastalinn; varnarvirki Finna gegn airstri Þetta og þessu líkt var hvað eftir annað sagt við mig. Nú er sá uggur löngu fram kominn og með þeim atburðum fyrir Finnland, sem allir vinir þess myndu hafa kosið, að hefðu orðið allir aðrir. Þegar ég fór úr Finnlandi hafði ég að vísu ekki gert svo víðreist um önnur lönd, að ég hefði margt til samanburðar. Hefur mér síðan gefizt nokkur kostur að bæta þar dálítið um. Ég fór með hugann fullan af hlýju og velvildarhug til lands og þjóðar, sem engum skugga hefur slegið á síðan, og ákafri löngun til þess að verða þess öðru sinni umkominn að heimsækja Finnland á ný. Sama máli gegnir og um það, að mig hefur tekið helsárt að heyra um ófarir Finnlands og örðugleika. Það er skortur á kynnum á Finnlandi og Finnum, þá er menn gera sér í hugarlund, að þeir séu oss Norðurlandabúum fjarlægir, ólíkir og óviðkom- andi. Hin menningarlegu tengsl hafa of lengi legið í vestur til þess að svo sé. Það er málið eitt, sem skilur, ekki menning, lífsviðhorf og hugsunarháttur. Hitt er svo annað mál, að lega Finnlands og hernaðarlegt uppeldi þjóðarinnar hefur 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.