Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 52

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Blaðsíða 52
Norrœn jól spurningu. Ég bað hann að spyrja hvers þess, er hann lysti. Jú, það var þá það, hvort efnahag mínum væri svo farið, að ég þyrfti ekkert í skildinginn að horfa til þess að kynnast landi og lýð sem bezt, því það myndi kosta ærin ferðalög, ef vel ætti að vera. Ég kvað því fara mjög fjarri og ég væri við því búinn að verðai að neita mér um að sjá og kynnast ýmsu því, sem ég hefði annars kosið, af sparn- aðarástæðum. Ekki ræddum við fleira um það mál að sinni, en ég skyldi koma á fund hans í ráðuneytinu næsta dag. Þegar þangað kemur fær hann mér farmiða- hefti og nokkur bréf. Farmiðaheftið sagði hann að væri sams konar eins og trúnaðarmenn ríkisins fengju, er þeir væru á eftirlitsferðum og gæfi mér rétt til þess að fara hvert á land sem ég vildi á járnbrautum ríkisins, með hvaða lest, sem ég kysi og hvort heldur á nótt eða degi, í svefnvagni eða setvagni. Ég gæti bara gefið út mína eigin farmiða sjálfur! Og ef heftíð þrytí, þá mættí ég skrifa eftir öðru! En bréfin voru tíl rektora og skólastjóra, klerka og biskupa, sem hann ætl- aðist til þess að ég hittí á för minni og væntí hann þess að þeir myndu heldur greiða götu mína, er sín orð kæmu tíl. Ég varð nálega orðlaus! Þetta er mikilsverðasta og drengilegasta fyrirgreiðsla, sem ég hef notið af hendi nokkurs manns. Hér stóð ég með töfralykilinn í hönd- um, sem opnaði mér allt Finnland frá austri til vesturs og norðri tíl suðurs, opnaði mér alla náttúrutöfra þess, fornminjar og sögustaði. Mér er sama þó ég segi frá því nú, af því að það getur aldrei orðið annað en minningu góðs drengs til sæmdar, að þegar ég hafði lokið ferðum mínum um Finnland og var aftur kominn tíl Helsingfors, þá spurði ég Lojmaranta, hverju ég ætti þessa einstöku góðvild hans og fyrirgreiðslu að þakka eða hvort hér væri aðeins um almenna finnska gestrisni og ástúð að ræða. Hann kvað það ekki vera svo. En fyrir mörgum árum, þá hefði hann verið staddur í Kaupmannahöfn og þá hefði danskur maður gert sér í vandræðum ómetanlegan greiða, sem hann hefði aldrei fengið að borga í neinni mynd. En hinn danski velgerðamaður sinn hefði sagt við sig um leið og hann hafnaði hvers konar borgun: „Þyki yður ein- hverra launa vert, þá greiðið þér fyrsta Islendingnum, sem þér eigið kost á að verða að liði.“ Ég spurði hann þá, hvort hann vildi segja mér nafn þessa óþekkta velgerðamanns míns og hann svaraði: „Þér megið gjarnan vita nafn hans og trúlegast hafið þér séð hann, því að hann á heima á íslandi. Hann heitír Ludvig Kaaber.“ Ég þarf ekki að taka það fram, að ég lét ekki undir höfuð leggjast að segja Kaaber frá þessu atviki 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.