Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 78

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Síða 78
Norræna félagið Starf þess á árinu NORRÆNA félagið hefur á þessu ári, sem er að líða, starfað á líkan hátt og’ undanfarið, þótt starf þess hafi ekki verið .iafnfjölbreytt og umfangsmikið og næsta ár á undan, en þá hafði félagið allumfangsmikla leikstarfsemi, Norræn jól komu út rétt fyrir jólin, eins og venja hefur verið, og voru mjög svipuð að efni og útliti og verið hefur. Útgáfa þessa rits er mjög dýr, kostaði síðastl. ár rúm 18 þús. krónur, svo það er allmiklum erfiðleikum háð að láta félagsmenn fá ritið án sérstakrar greiðslu fyrir ritið, því ársgjaldið er ekki hátt. En til þess að geta haldið útgáfu ritsins áfram ákvað síðasti aðalfundur að hækka ársgjaldið um 5 kr.. í 20,00. Af þessu er ljóst að ekki er mikið afgangs af árgjöldunum, þó þau séu 20 krónur og félagsmenn 1200, þegar búið er að grciða útgáfukostnað ritsins, senda það til félags- manna á öllu landinu, og greiða innheimtulaun og burðargjald undir ritið. Ef afgangur verður af árgjaldinu, þegar ritið og ýms önnur nauðsynleg útgjöld eru greidd, mun hann látinn rcnna í byggingarsjóð „Norrænu hallarinnar“, cnda er félaginu nauðsyn að koma henni upp sem fyrst. Ritstjóri „Norrænna jóla“ var Guðl. Rósinkranz eins og að undanförnu. Veizlan á Sólhaugum var tekin upp aftur síðastliðið haust og sýnd sex sinnum fyrir fullu húsi. Uppgjöri fyrir leiksýningarnar er nú lokið og búið að selja alla búningana, sem Þjóðleikhúsið keypti, en lciktjöldin keypti Leikfélag Hafnarfjarðar. Þegar allt er uppgert og selt, er um 700 kr. hagur af leiksýningunum, og má það heita mjög gott, þar sem svo mjög var til leiksýninganna vandað og ckkert til sparað að gera þær sem bezt úr garði og glæsilegastar, og 6000 krónur af tekium sýninganna gengu í Noregssöfnunina. 25 ára afmæli Norrænu félaganna var hátíðlegt haldið með samkvæmi að Hótel Borg þann 3. marz, norrænum hljómleikum í Gamla Bíó þann 5. marz og útvarpsdagskrá einnig þann 5. marz. Þann 1. marz í ár voru 25 ár liðin frá því að fyrsta deild Norræna félagsins, félagið í Svíþjóð, var stofnað. í tilefni af þessu minntist félagið 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.