Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 63

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 63
En fólk, sem berst fyrir frelsi og hamingju sinni, mun fyrst verða til þess aS gleSjast meS cettjörð minni, og bjóða þeirri þjóð í sitt brœðralag, sem þróði um lengstar aldir sinn frelsisdag. Því vér höfum líka verið að heiman og barizt. Og vœri stundum orðin tvísýna ó því, hvort sjólfum oss og öðrum vér fengjum varizt, kom íslenzk heimþró og vakti þjóð sína ó ný. Og langi einhvern með land sitt í aðrar ólfur, hann œtti að lóta sér nœgja að fara það sjólfur. Því stefnan er ein — hvorki austur né vestur um haf —, og vér œtlum oss sjólfir það land, er oss Drottinn gaf! Því hingað var stefnt. Og frjáls skaltu einnig ferða, mitt fagra land, og megi þín unga þjóð um eilífð þeirri veröld að liði verða, sem vígir drengskap og rétti sín hetjuljóð. Og megi vor arfur í œtterni, máli og sögum Íslandi verða leiðsögn á komandi dögum, að ganga þeirri bróðurhugsjón á hönd, heilögum sáttum skal tengja öll Norðurlönd. > c sem

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.