Leikhúsmál - 01.11.1963, Page 5

Leikhúsmál - 01.11.1963, Page 5
Ég hef komið hér óðor (1943) KLEMENZ JÓNSSON. IncJriði Waaa e Á s. I. vori lézt Indriði Waage leikari, rúmlega 60 óra að aldri. Við frófall hans er genginn einn fjölhœfasti listamaður þessa lands. í fjóra tugi ára hefur Indriði staðið í fylkingarbrjósti í ís- lenzkri leikarastétt — því að einmitt á þessu ári eru liðin 40 ár frá því hann hóf leiklistarferil sinn. Hann á því lang- an og merkan starfsferil að baki. Indriði var fœddur í Rvík., 1. des. 1902 og andaðist á þjóðhátíðardaginn þann 17. júní s. I. Það er ekki ofmœlt þó sagt sé að leiklistin hafi verið hon- um í blóð borin. Afi hans, Indriði Einarsson skáld, var, eins og kunnugt er, einn einlœgasti unnandi og hvata- maður leiklistarinnar, sem þjóð vor hefur alið. — Merk- ur brautryðjandi, sem barðist fyrir því langa œvi í rœðu og riti að vegur leiklistarinnar hér á landi mœtti vera sem mestur. Móðir Indriða Waage og þrjár systur hennar voru allar leikkonur og faðir hans, Jens Waage, var í mörg ár einn fremsti og fjölhœfasti leikari, sem þessi þjóð hefur átt. Æskuheimili Indriða var eitt merkasta leiklistarheimili hér á landi. Um fátt mun hafa verið rœtt meira þar en leik- hús og leikbókmenntir og hefur allt þetta að sjálfsögðu snortið djúpt hinn bráðþroska og listhneigða œskumann. Hann var alltaf mjög opinn fyrir öllum ytri áhrifum, við- kvœmur og hrit'nœmur fyrir öllu fögru, hvort sem það birt- ist honum í hrynjandi tungunnar, tónum eða litum. Oft er sagt að einhver sé borinn til þessa eða hins. — Ég held að þetta hafi átt vel við um Indriða Waage. Örlög- in höguðu því þannig, að hann gat aldrei orðið annað en leikari. Og það var mikið happ fyrir íslenzka leiklist, að Indriði helgaði Thaliu sitt œvistarf. Fátt mun nauðsyn- legra ungri listgrein, en að til forustu veljist menn, sem hafa mikla hœfileika, þekkingu og einlœgni í starfi. Alla 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Leikhúsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.