Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 8

Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 8
Síðasta hlutverkið, í Pétri Gaut og revýum hjá Fjalakettinum og síðar hjá Bláu stjörnunni. — Minnisstœðastur verður Indriði í alvarlegum viðfangs- efnum og þar reis list hans hœst. Bezt lét honum að túlka baráttu og innsta eðli þeirra, sem voru hrjáðir, sjúkir og ofsóttir — þreyttir á andstreymi lífsins, eða fórnar- lömb illra örlaga. Slík leikrit áttu hug hans allan og þar dró hann upp margar af snjöllustu og sönnustu mann- lýsingum sínum. — Sterkar og viðkvcemar í senn, er vitn- uðu um nœman, sálfrœðilegan skilning leikarans, — djúpa samúð og ást á viðfangsefninu. Þar tókst honum oft að slá hljómfagran tón, sem ómar enn í eyrum þeirra, er nutu listar hans. Árið 1950 verða þáttaskil í sögu fslenzkrar leiklistar. Það ár tekur Þjóðleikhúsið til starfa og skapast þá skilyrði fyr- ir nokkra af beztu leikurum okkar til að helga sig óskipt- ir hugðarmálum sínum. Þess er vert að minnast, að fram efnum og þar reis list hans hœðst. Bezt lét honum að túlka baráttu og innsta eðli þeirra, sem voru hrjáðir, sjúk- ir og ofsóttir — þreyttir á andstreymi lífsins eða fórnar- að þeim tíma voru leiklistarstörf hér á landi alger auka- störf, og voru unnin síðla kvölds og á nóttunni eftir strang- an vinnudag. Það var því oft langur starfsdagur hjá þeim mönnum, sem unnu að leiklist á þessum árum. Slœmur aðbúnaður almennt, sinnuleysi og fjárskortur hamlaði allri starfsemi. Á þeim árum héldu jafnvel þekktir menningarfrömuðir því fram, að fátt mundi listamönnum þroskavœnlegra til af- reka en að vinna fyrir nauðþurftum sínum við óskyld störf. Sem betur fer, fer þeim ört fœkkandi er þannig hugsa. En þess er einnig vert að minnast að listrœn afrek voru unn- in hér á landi þrátt fyrir þennan ömurlega aðbúnað. Þess vegna stendur hin unga, íslenzka kynslóð í óbœttri þakkarskuld við þá menn, er fyrstir lögðu hönd á plóginn og unnu störf sín við hin erfiðustu skilyrði. Indriði Waage var einn þessara manna. Hann stundaði bankastörf sem aðalstarf þangað til Þjóðleikhúsið tók til starfa, en þar starfaði hann svo til dauðadags. Hann SölumaSur deyr (Miller) IndriSi ásamt Regínu ÞórSardóttur stjórnaði vígslusýningu Þjóðleikhússins, og setti þar á svið fleiri leikrit en nokkur annar eða alls 23 leikrit. í Þjóðleik- húsinu biðu hans mörg margþœtt og erfið viðfangsefni, er reyndu mjög á starforku hans. Og minnisstœður var hann oft þar fyrir listrœna túlkun bœði sem leikari og stjórn- andi. En hœst ber eflaust í hugum margra hin áfakan- lega og sanna túlkun hans í leikriti Arthurs Millers, ,,Sölu- maður deyr“. Þar snart hann viðkvœman streng í hjörtum allra er sáu þá sýningu. Nú er Indriði allur. Hinn kliðmjúki fiðlustrengur, er hann strauk svo fimlega, er nú brostinn, en í hjörtum þeirra er nutu listar hans bergmála þeir ómar enn um langan aldur. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Leikhúsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.