Leikhúsmál - 01.11.1963, Page 20
íók ég fyrst eftir högg-
myndunum,
þegar ég fór út.
Koenig: Við œtluðum að tala um
tónlist.
Wilhelm: Tónlistin krefst óhemju
vinnu.
Koenig: En það eru til tónskóld,
sem skrifa niður tónverk
ó einum degi.
Wilhelm: Það eru ekki tónskóld.
Koenig: Krefst mólaralistin fœrri
skilyrða.
Wilhelm: Ég vildi gjarnan vita,
hvernig starfið;
hið iðnaðarlega í mólar-
anum myndast.
Verður hann að teikna
mannslíkaman órum sam-
an, til að geta seinna
dregið hring ó la Götz
ó snilldarlegan hótt.
Eða er það hœgt ón þess?
Ekki get ég svarað því.
Koenig: Síðan ég fór að kenna
nokkrum nemendum,
sérstaklega elektróniska
tónlist, þó veit ég,
að það er um að gera að
koma ó sambandi milli
óskapaðs hugmyndaflugs,
sem verður til af ýmsum
óstœðum,
oftast óljósum,
og hins hreina efniviðar.
^Vilhel m: Mér þykir ekki trúlegt,
að nokkur verði tónlistar-
maður,
ef hann hefur ekki skrifað
fúgur í tiu ór, eða œft sig
sleitulaust í tólftóna- eða
elektróniskri tónlist.
Koenig: Ég man ennþó eftir því,
þegar mólarnarnir Götz
og Schulze leituðu
fyrir mörgum órum
eftir sambandi við tón-
listarmenn í sýningarsal
yðar,
til þess að komast að því
— vegna meiri reynslu
tónlistarmanna —
hvort ekki vœri unnt að
lýsa mynd
eins nókvœmlega og
tónverki.
Wilhelm: Mólararnir leituðu ekki
fyrst eftir þessu sambandi
í sýningarsal minum,
heldur í Darmstadt.
Koenig: Ég er þeirrar skoðunar,
að aðeins sé unnt að lýsa
mynd nókvœmlega eftiró,
ef hún er móluð eftir
nókvœmum hugmynum.
Thwaites: Önnur spurning:
Hvað finnst yður um
listrœnt starf í stjórnmóla-
legum eða þjóðfélagsleg-
legum tilgangi?
Wilhelm: I Köln var sýnd
„Grafskriftin" eftir Eimert,
ósamt Böhmer og Koenig.
Þessi djarfa sýning
misheppnaðist illilega
vegna þess, að hann
œtlaði að hafa verkið í
þjóðfélagslegu samhengi.
Það fjallaði um
atómtilraunir Ameríkana
og japanskan fiskimann.
Algert glappaskot,
að ég held.
Ég veit þó,
að Eimert, sem ég met
mikils, tilheyrir kynslóð-
inni, sem hefur þjóð-
félagsleg baróttumóí
ó gunnfóna sínum.
Nú er þetta ekki hcegt
lengur.
Thwaites: Sem sagt, tónlist og
barótta fara ekki saman?
Er ekki þjóðsöngur Frakka
beinlínis baróttusöngur?
Koenig: Alltaf þegar orð eru með,
jafnvel i Töfraflautunni.
Wilhelm: ,,Þeir þögulu fró Pontici",
ópera eftir Auber,
œsti til uppreisnar
í Brussel á síðustu öld —
Koenig: Olli óperan uppreisn?
Wilhelm: Jó.
Koenig: INTOLERANZA vœri dœmi
um tilgangstónlist
ó vorum dögum.
Wilhelm: — Nono skjótlaðist
gersamlega.
Paik: Mér finnst,
að listamaðuriinn eigi
ekki að búast við svona
miklu af þjóðfélaginu.
Wilhelm: Ég held, að listin sé ekki
ómissandi í þjóðfélaginu.
Við sjóum jú, hvað hefur
orðið úr listum í
Sovétríkjunum. —
En okkar vestur-evrópska
list er litlu betri. Verst er
þó hljómleikasalstónlist.
Hljómleikasalurinn
varð til ó tímum mestu
iðnvœðingarinnar í Eng-
landi ó síðustu öld, þó var
tónlist seld í fyrsta skipti
fyrir aðgöngumiða. —
A hljómleikum Eimers,
sem ég minntist ó,
varð mér Ijóst að tónlist í
hljómleikasal er
hlcegilegur óþarfi.
Það mó til að byggja
hljómleikasali eins og
Jörn Janszen og Stock-
hausen vilja;
Ramsbott: Ég er óónœgður með,
að við höfum ekki ennþó
fengið svar við
stjórnmólalegum
spurningum.
I samtali um
„Happenings" var mér
sagt:
Só sem eyðileggur
hljóðfœri, hann tortímir
líka mönnum.
Ég spyr:
Er fasistisk eða andfasist-
isk afstaða að baki sýn-
inga yðar? Spurningin er
ekki svo óeðlileg, þar sem
stund eyðileggingarinnar
hefur þó eitthvað
að segja.
Vostell: „Happenings" skiptir
sér ekki af stjórnmólum.
Við höfnum slíkum
afskiptum, þó andfas-
ismus sé vissulega með
í spilinu.
Ramsbott: Þér neitið öllum afskiptum
þvi það er t.d. hœgt að
rœkta gyðingaandúð
með gyðingasamúð
og öfugt?
Wilhelm: Einmitt þess vegna.
Gyðingasamúð er alveg
eins hœttuleg og gyðinga-
andúð.
Vostell: Ég heyrði þetta nýlega
sannað.
18