Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 23

Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 23
Paiks, að hann, höfundurinn, og verkin eru samrunnin. Við skulum þó tala aftur um annað atriði. Langar yður ekki að sam- eina amerískan breytileika og évrópska orku? Paik: SYNTHESE er þýzkt orð. En einnig KOMPROMISS — mólamiðlun, eins og við segjum, þegar við viljum vel. Sérhver viðurkenndur listamaður hefur mótt þjóst vegna þessa. Stockhausen var só fyrsti, sem píndist af þessu, og hann pinist enn. Þjóðverjar verða að þjóst. Þó vantar hœðnina. — Ég hef talað við Schulze, Götz, Hoe og Jean Pierre Wilhelm; hjá þeim hef ég orðið var við amerísk áhrif. Ameríka er í fyrsta sinni útflytjandi í listum. Slikt veldur ótta. Koenig: Er um önnur áhrif að rœða? Hvað um Austurlönd fjœr, þaðan sem þér eruð sjálfur œttaður? Paik: Ég er ekki viljugur að tala um Austur-Asíu. Hér í Evrópu hef ég mestan áhuga á Zen Buddisma úr Austur- löndum fjœr. Hann er misskilinn hérna. Hann hefur tvœr hliðar, alvöruna og hversdags- leikann. I evrópskum Buddisma ber mest á lífsóttanum . . . Kant, Paskal, Heidegger. Við komum aftur að Amerikananum. Hann á sér bjartsýna frjálshyggju. Hann skilur stefnuna útfrá „business". Ameríkaninn hefur áhuga á tœkifœri til að grœða peninga. Hann hefur tileinkað sér hina efnishyggjulegu hlið Búddismans; ágœta hlið, ef ykkur sýnist svo. Ameríkaninn fékk sinn Búddisma að mestu frá Japan. Japanir eru suðrœn þjóð. Litir þeirra eru fallegir. Þeir eru tilfinninganœmir. Sem hernámsvald, hafa Ameríkanar tileinkað sér þetta. Evrópa hefur tekið til sín meginland Austur-Asíu: Kína. Caspari til dœmis. Hann rann á rassinn. Austurvígstöðvarnar, og allt um það. Caspari án expression- isma, Cage án amerískra áhrifa — það vœri blanda, sem segði sex. Koenig: Við höfum einnig yfirleitt orðið varir við alvöruþunga meðal hinna amerísku tónskálda. þeir eru engir klaufar, þegar öllu er á botninn hvolft. í öðru lagi er þýzkum tónskáldum ekki alveg ókunnugt um breyti- leikahugmyndina. Áður en nafnið John Cage þekktist í Evrópu, léku okkar tónskáld sér að slíkum hugsunum, það var Earl Brown en ekki Cage sem skrifaði fyrstu grafisku fjölradda- bókina. Breytileiki, frjálslegt yfirbragð, höfðu þegar leitt okkur til frjálsrar, atónal tónlistar. Paik: Ekki held ég, að atonal tónlist sé frjáls. Koenig: í Evrópu á Tónsmíðin þýðingamikla sögu. Til dœmis tónlist Baroktímans. Eftir því sem aldir liðu myndaðist hún aftur. Það er ekki eingöngu tilviljun. En það er vissulega í alvöru, að í Evrópu verður nú til viss áhugi á breytileikanum. Þegar Cage kom fram í Darmstadt, gladdist fólkið. Hvaða afstöðu takið þér sjálfur til hins evrópska og þess ameríska? Paik: Ég er hógvœr. Ef mér leyfist samt sem áður að tala um mig sjálfan: 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.