Leikhúsmál - 01.11.1963, Síða 24

Leikhúsmál - 01.11.1963, Síða 24
Mín tónlist er ennþó of evrópsk. Ég hef ekki öðlast breytileikan ennþó. Dick Higgins sagði við mig: Þín tónlist er of íhaldssöm! Koenig: Þér sögðuð einu sinni, að Cage vœri þegar kominn útfyrir tónlistina, hann byggi til antitónlist. Paik: Það er fyrirmyndar Coge. Cage sjólfur ó langt í land að antitónlist. Um daginn hélt hann tónleika í fundasal Berlínar. Honum vœri ncer að safna sveppum. Koenig: Þér œttuð að segja eitthvað í viðbót um tónlist yðar. Paik: Öll sagan um breyti- leikann er ekki ennþó sögð. — Ég hef til þessa haldið að mögulegt vœri að sameina breytileika og orku. Nú veit ég, að breytileiki er nauðsyn- leg afleðing orku. Ég meina ekki aðeins með því hina dularfullu lœgð, sem fólkið kannast við í Austur-Asíu, hinir kristnu og anti- kristnu dulhyggjumenn í Evrópu þekktu þetta óstand. Meðal þýzkra snillinga sjóum við einnig dœmi um þetta. Breytileiki af völdum orku. Backhaus spilaði Kadensur aðeins einu sinni vel; þegar hann endurtók þœr, urðu þœr slœmar. Ég varð að koma fram tólf sinnum í dómkirkjuleikhúsinu. Tólf sinnum varð ég að endurtaka sama hlutinn. Það leiddist mér. En oft kom mér eitthvurt atvik í óstand fullkomleikans. Það var stórfínt. Koenig: Orkar þessi fullkomleiki ó óhorfendur? Paik: Ég veit ekki; ég hugsa of mikið um mig sjólfan. Þegar óköf fagnaðalœti óhorfenda byrja — Koenig: — þó vitið þér ekki hvers vegna. Thwaites: Spurningin um list og antilist liggur ennþó í loftinu. Ég hef ekki fengið neina skýringu ó því, hversvegna verður að saga niður slaghörpu, hversvegna verður að brjóta fiðlu. í stuttu móli ó eyðileggingatóninum í sýningum ykkar. Paik: List — antilist, það er mjög teygjanlegt. Sérhver hlutur, sem er ólitinn list, verður list, samkvœmt uppskrift Kants. Og sérhver list verður að engu, þegar hún er seld, og litið ó hana sem óróður. Thwaites: Ég ó við antilist, eins og dadafólk framdi. Paik: Ég held, að dadafólk hafi œtlað sér að búa til list. Schwitters sagði: Dada og dntidada er það sama. Koening: Venja er að nota orðið NEODADAISMI yfir flúxusfólk. Paik: Ég cetla, að ég hafi gerzt listamaður, vegna þess að ég elska óvenjulegar að- stœður. Það óvenjulegasta að — öfugt við samfélag- ið. Hugsið ykkur Duchkamp og Schwitters. Koenig: Hið óvenjulega er fyrst unnt að sýna, þegar hið venjulega er þekkt. Thwaites: Er slagharpan söguð í sundur einnig þess vegna? Paik: Slagharpan er heilög. Hún verður að eyðileggj- ast. Annars kostar hún alls ekki svo mikið. Fyrir 50 mörk fœst strax ein. Til er fólk, sem vill ekki einu sinni peninga fyrir slaghörpuna sína. Það vill einungis losna við hana. Aðeins flutningurinn er dýr. Koenig: Takmarkast eyðilegging- arinnar aðferð yðar eingöngu við tón- listina — eða eruð þér einnig að hugsa um eyðilegginuna sjólfa? Paik: Þessari spurningu get ég aðeins svarað, ef þér getið skilgreint, hvað tónlist er. Ég hef I esið alla tónfagur- frœðina þýzku, og ekkert svar fengið. Ef ég mœtti leyfa mér að koma með mólamiðlun: tónlist er tímaröð. Koenig: Tímaröð — það er hœgt að flokka margt annað undir það hugtak, ekki eingöngu tónlist. Paik: Cage hefur sagt: Kúabjöllurnar í Ölpunum eru betri en Beethoven. Hann hefur rétt fyrir sér. Við Kóreubúar erum sérlega hrifnir af kúa- bjöllunum í Ölpunum. Koenig.- Á því augnabliki, sem Stockhausen notar kúabjöllur, verða þcer að tónlist í hefðbundinni merkingu. Paik: Sem tónlistarmaður, hef ég óhuga ó því, hvernig ég ó að umgangast tímann. Ég geri jafnvœgisóstand að veruleika með tónlist minni. Það er sameigin- legt með Zen Búddhis- mann. Zen Búddisminn vill 'oceta heiminn með jafnvcegi. Þessi ósk brýtur í bóga við hina út- breiddu aflfrceði. Harmleikur mannsins er nízkunni að kenna hann vill fó meira, eilíflega meira. Zen Búddhismun- um segir: Maðurinn þarfnast algjörs nœðis. Þessu óstandi vil ég nó með tónlist minni. — HORROR VACUI er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Leikhúsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.