Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 27

Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 27
Viðtal við Benedikt Árnason BenedÍKt Árnason er nýkominn heim fró Árósum, þar sem hann stjórnaði uppsetningu ó Rómeó og júlíu eftir Shakespeare. Sú uppsetning hefur verið talsvert umdeild. Hún hlaut mjög slœma dóma, en aðsókn hefur verið ógœt og virðist svo, sem þetta leikrit verði það eina, sem sýnt hefur verið í Árósum undanfarin missiri, sem vel verður sótt. Ritstjórn Leikhúsmóla þótti rétt að eiga viðtal við Benedikt af þessu til- efni og heyra hans sjónarmið. Undir- ritaður bró sér því kvöld eitt í heim- sókn til hans og hinnar glœsilegu konu hans, sem óþarfi er að kynna íslenzkum leikhúsgestum. Eftir að Benedikt hafði sagt mér undan og ofan af sýningunni og þeim hug- myndum, sem lógu að baki uppsetn- ingunni, ýmsum mjög skemmtilegum, en þeim er erfitt að lýsa í stuttu móli, tók ég pennann, mundaði hann og spurði: „Hvernig voru starfsskilyrðin í Árós- um?" „Alls engin. Agi er óþekkt fyrirbrigði. Hver einasti maður er vanur að fara sínu fram ón tillitis til heildarinnar, jafnt sviðsmenn sem leikarar, og sýn- ing, sem byggist ó nókvœmni í sviðs- fœrslu og staðsetningum, hlaut að gjalda þess. Annars vil ég ekki segja mikið um þetta, ég mundi gera það, ef ég vœri Dani og œtti eftir að vinna meira í dönskum leikhúsum og í þógu danskrar leiklistar. Það er nú einu sinni svo, að ég tók þann kost að halda ófram eftir að mér varð Ijóst, hvernig aðstaðan var, og ber því óbyrgð ó sýningunni sem slíkri. Ég sé samt ekki eftir að hafa tekið þessa ókvörðun, þetta hefur orðið mér mikil og dýrmœt reynsla". ,,Finnst þér, að leikdómarar dönsku blaðanna hafi verið sanngjarnir í dómum um sýninguna?" ,,Mér fannst þeir leggja of mikla óherzlu ó ytra borð sýningarinnar, þeir skrifuðu sama og ekkert um hið innra. Sumir leikaranna sýndu mjög góðan leik, en ó það var ekkert minnzt. Annars var sýningin sem þeir sóu, voðaleg í tœknilegum atriðum vegna kœruleysis og klaufaskapar. Ég get sagt þér eitt dœmi. Fyrsta svið annars þóttar var þannig tengt við það, sem ó undan fór, að húsi Kapú- letts var snúið við, en garðveggurinn var tengdur við það. Þegar húsinu var snúið, dinglaði garðveggurinn laus við, en hann var aðeins festur með litlum króki og haggaðist þó ekki. Þennan krók hafði gleymzt að festa, og því gerði sviðsmaðurinn sér lítið fyrir, gekk fram ó sviðið, festi vegginn, gekk síðan út um húsdyrn- ar, tók sér stöðu við hliðina ó Rómeó og horfði um stund athugull á hann, vegginn og óhorfendur til þess að fullvissa sig um, að allt vœri í stak- asta lagi, óður en hann fór ó sinn stað aftur. Allt var eftir þessu". ,,Nú hafa margir leikhúsgestir mót- mœlt blaðadómunum. Heldurðu, að starfsmennirnir og leikararnir hafi núna séð sig um hönd?" ,,Ég veit það ekki, kannski, ég fór svo snemma heim, að ég só ekki fleiri sýningar en þessa. Annars virðast þeir vera við sama heygarðshornið, því að nú var ég að frétta af ann- arri leiksýningu þar, sem kolféll. Það var Job Klokkemager, stjórnað af þekktum sœnskum leikhúsmanni, Gösta Terserus, en hann hefur stjórn- að þessu leikriti 7 sinnum óður". ,,Og nú kemur Hamlet. Ertu farinn að gera nokkrar óœtlanir?" „Nei, ekki í smóatriðum, en sviðið verður stíliserað, symbólskt, en leik- ur og búningar realistiskir". „Hvað finnst þér um Teenagerlove?" „Það er tvímœlalaust bezta skand- inavíska leikritið, sem fram hefur komið í seinni tið. Kjallarasenan til dœmis er afskaplega skemmtilega skrifuð sem hreinlega dramatískt verk". „Hvað hefurðu svo ó prjónunum í framtíðinni?" „Fyrst og fremst það að koma mér fyrir ó mínu „fagra fósturlandi". Ég hef verið nóg ó flakki. Og hér eru sannarlega skemmtileg verkefni fyrir hendi. íslenzk leiklist hefur batnað mikið, tekið algerum stakkaskiptum ó fóum órum og ó eftir að batna enn, því að nú er loksins komin hér heil- brigð samkeppni leikhúsanna", segir Benedikt Árnason að lokum. þ 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Leikhúsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.